Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:00 Mynd frá Old Trafford nú rétt í þessu. Reuters Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30
Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti