Stuðningsfólk Manchester United ruddist inn á Old Trafford | Myndir og myndskeið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. maí 2021 14:00 Mynd frá Old Trafford nú rétt í þessu. Reuters Stuðningsfólk enska knattspyrnufélagsins Manchester United er allt annað en ánægt með eigendur félagsins. Fjöldi fólks ruddist inn á Old Trafford, heimavöll liðsins, nú rétt í þessu en liðið mætir Liverpool í stórleik enska boltans klukkan 15.30 í dag. Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Eigendur Man United - Glazer fjölskyldan - hefur í raun aldrei átt upp á pallborðið hjá stuðningsfólki félagsins. Fjölskyldan kemur frá Bandaríkjunum og horfir á félagið sem fyrirtæki. Eina verðmæti Manchester United virðist vera hversu mikið af peningum það framleiðir. Ákvörðun Joel Glazer um að skrá félagið í hina svokölluðu „ofurdeild“ Evrópu fór illa í stuðningsfólk Manchester United. Í kjölfarið var mótmælt fyrir utan Carrington, æfingasvæði Man Utd, sem og Old Trafford í síðustu leikjum liðsins. One of the protesters outside Manchester United stadium Old Trafford says the protest "isn't just about the European Super League", adding that the Glazer family, which has controlled the club since 2005, "need to go".Read more here: https://t.co/yjfNpetpic pic.twitter.com/bOLj2sRpqE— Sky News (@SkyNews) May 2, 2021 Þau mótmæli fóru aldrei yfir strikið en nú virðist fólk hafa séð sér leik á borði og einfaldlega ruðst inn á Old Trafford skömmu fyrir stórleikinn gegn Liverpool. Leikurinn hefst klukkan 15.30 og var talað um að mögulega þyrfti að fresta honum. Þess virðist ekki þurfa en stuðningsfólk Man Utd hefur sent eigendum félagsins skýr skilaboð með gjörning dagsins. Enne ru mörg þúsund manns fyrir utan völlinn að mótmæla. Samkvæmt erlendum fréttamiðlum er talað um að í kringum tíu þúsund manns hafi safnast saman til að mótmæla eigendunum og stefnu þeirra. Blys voru tendruð á vellinum og þá gekk illa að koma fólki út af vellinum. Samkvæmt frétt breska ríkisútvarpsins, BBC, um málið hefur það þó gengið og er völlurinn auður sem stendur. Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Man United fans protesting against the Glazers have broken into Old Trafford today pic.twitter.com/HstWns4YUQ— Football Away Days (@AwayDays_) May 2, 2021 Protest continues inside Old Trafford. #GlazersOut pic.twitter.com/oKzgZmkma2— United Update (@UnitedsUpdate) May 2, 2021 Hér að ofan má sjá myndir og myndskeið af því sem gekk á. Þá greinir BBC einnig frá því að stór hópur fólks safnast saman fyrir framan Lowry-hótelið en þar gista leikmenn Manchester United venjulega fyrir leiki sína. Á vef Sky Sports má sjá frétt - og myndband - um læti stuðningsmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Fótbolti Enski boltinn Ofurdeildin Tengdar fréttir Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10 Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30 Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45 Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Ósáttir stuðningsmenn United fjölmenna fyrir utan Old Trafford Stuðningsmenn Manchester United fara að fordæmi fylgjenda annarra stórliða á Englandi og lýsa andstöðu sinni við stjórn félagsins vegna ofurdeildarinnar. Þeir kalla eftir sölu Glazer-fjölskyldunnar á félaginu. 24. apríl 2021 15:10
Grenjar af hlátri yfir því að Woodward hafi hætt vegna andstöðu við ofurdeildina Enskir fjölmiðlar greindu í gær frá því að Ed Woodward hafi ákveðið að hætta sem stjórnarformaður Manchester United þar sem hann hafi ekki getað stutt áform eigenda félagsins um að taka þátt í ofurdeildinni. Ekki eru allir tilbúnir að kaupa þessa skýringu. 23. apríl 2021 07:30
Reiðir stuðningsmenn Manchester United mættu á æfingasvæði félagsins Hópur stuðningsmanna Manchester United mætti á æfingasvæðið félagsins í morgun til að láta í ljós skoðun sína á eigendum félagsins sem og áætlanir þeirra að vera með í svokallaðri ofurdeild. 22. apríl 2021 10:45