Sniðganga samfélagsmiðla til að vekja athygli á hatursorðræðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. apríl 2021 23:31 Ensk knattspyrnufélög munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina. Getty Images Ýmis knattspyrnufélög ásamt leikmönnum og þjálfurum munu sniðganga samfélagsmiðla um helgina til að vekja athygli á þeirri hatursorðræðu og kynþáttaníði sem fær að viðgangast þar. Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni. Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira
Á sunnudag mætast Manchester United og Liverpool í einum stærsta leik enskar knattspyrnu. Venjulega myndi það þýða að samfélagsmiðlar beggja félaga yrðu stútfullir af allskyns efni. Ekki þessa helgi. Even as we fall silent this weekend, our message remains as loud and defiant as ever.If you see any form of online abuse: .#SeeRed #allredallequal— Manchester United (@ManUtd) April 30, 2021 Öll félög ensku úrvalsdeildarinnar ásamt fjölda leikmanna verða fjarri góðu gamni á samfélagsmiðlum um helgina. Ástæðan er sú að bæði félög og leikmenn hafa fengið nóg af þeirri hatursorðræðu sem og kynþáttaníði sem viðgengst á samfélagsmiðlum í dag. Fjöldinn allur af leikmönnum hefur orðið fyrir barðinu á kynþáttaníði undanfarið og rannsóknir sýna að það hefur aukist gríðarlega undanfarin misseri. Til að mynda segir Manchester United að áreiti, hatursorðræða og kynþáttaníð hafi aukist um 350 prósent síðan í september 2019. Football clubs and players have started a four-day boycott of social media, demanding that social platforms do more to deal with toxic online abuse. pic.twitter.com/QLe5go0EiV— B/R Football (@brfootball) April 30, 2021 Vilja félögin – og leikmenn þeirra – vekja athygli á þeirri orðræðu sem fær að grassera á samfélagsmiðlum en kallað hefur verið eftir því að stjórnendur samfélagsmiðla á borð við Facebook, Twitter og Instagram setji upp regluverk sem gerir það að verkum að fólk geti ekki tjáð sig undir fölsku nafni.
Fótbolti Enski boltinn Samfélagsmiðlar Kynþáttafordómar Mest lesið „Álftanes er með dýrt lið” Körfubolti Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Enski boltinn Svona eru riðlarnir á HM í fótbolta 2026 Fótbolti Trump fékk Friðarverðlaunin og setti verðlaunapeninginn strax um hálsinn Fótbolti Yngri bróðir Mbappé reddaði málunum fyrir Hákon og félaga í kvöld Fótbolti Hislop með krabbamein Enski boltinn McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Formúla 1 Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Körfubolti Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Körfubolti Dönsk táningastelpa að slá í gegn á EM í sundi Sport Fleiri fréttir Hagaði sér eins og MMA-bardagahetja í fótboltaleik Hislop með krabbamein Van Dijk um bekkjarsetu Salah: „Allir þurfa að standa sig“ Hvað þarf Chiesa eiginlega að gera til að fá fleiri mínútur hjá Liverpool? Sjáðu öll atvikin og ástæðu þess að baulað var á Old Trafford „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Sjá meira