Framkvæmdastjóri NRA harðlega gagnrýndur fyrir misheppnaða tilraun til að drepa fíl Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. apríl 2021 07:37 „Það eina sem stoppar vondan kall með byssu er góður kall með byssu,“ sagði LaPierre skömmu eftir fjöldamorðið í Sandy Hook árið 2012. Myndbandsupptökur sem sýna framkvæmdastjóra hagsmunasamtaka bandarískra skotvopnaeigenda (NRA) skjóta fíl ítrekað án þess að takast að drepa skepnuna hafa verið harðlega gagnrýndar. Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker. Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Upptökurnar, sem eru frá 2013, sýna Wayne LaPierre skjóta á fílinn af færi. Þegar ljóst verður að honum hefur einungis tekist að særa dýrið taka leiðsögumennirnir sem fylgja honum LaPierre nær og sýna honum hvert hann á að skjóta. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir tekst LaPierre ekki að drepa skepnuna og eftir þriðju tilraunina grípur Tony Makris, ráðgjafi LaPierre, til sinna ráða og skýtur fílinn banaskotinu. Að því loknu snýr hann sér við og óskar LaPierre til hamingju. Seinna sést Susan LaPierre, eiginkona framkvæmdastjórans, drepa fíl. Hún sker halann af dýrinu, heldur honum á lofti og segir: „Sigur“. „Á bak við karlalegar yfirlýsingar NRA eru hræddir litlir menn sem borga öðrum tugþúsundir dala fyrir að finna fyrir þá fíla svo þeir geti skotið illa á þá af stuttu færi,“ sagði Ingrid Newkirk, forseti dýraverndarsamtakanna Peta, í yfirlýsingu. Atvikin voru mynduð í Botsvana, þegar fílaveiðar voru löglegar. Þær voru bannaðar árið 2014 en heimilaðar aftur 2019. Í fyrra ákváðu stjórnvöld að bjóða veiðiheimildirnar upp. Um 130.000 þúsund fíla er að finna í Botsvana og eru þeir hvergi fleiri. Nánari umfjöllun um myndbandið má finna á vef The New Yorker.
Skotveiði Bandaríkin Botsvana Skotárás í Sandy Hook-grunnskólanum Tengdar fréttir Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44 Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45 Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Sýknaður af ákæru um að verða hjónum að bana Innlent Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Fleiri fréttir Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Sjá meira
Skotvopnasamtök saka stjórnendur um misferli Bandarísku skotvopnasamtökin NRA saka núverandi og fyrrverandi stjórnendur um að hafa gengið í sjóði þeirra og auðgast á kostnað samtakanna. Yfirvöld í New York vilja leysa samtökin upp vegna stórfellds misferlis stjórnenda yfir margra ára tímabil. 26. nóvember 2020 10:44
Vill leysa upp byssusamtökin NRA vegna misferlis og sjálftöku Dómsmálaráðherra New York-ríkis krefst þetta að NRA, áhrifamestu samtök skotvopnaeigenda í Bandaríkjunum, verði leyst upp vegna ásakana um umfangsmikið fjármálamisferli stjórnenda þeirra. 6. ágúst 2020 17:45