Sigurvegarar síðasta sumars: Djair reyndi oftast að sóla menn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2021 15:31 Djair Parfitt-Williams sér hér búinn að fara framhjá Fjölnismanni í Pepsi Max karla í fyrrasumar. Vísir/Vilhelm Djair Parfitt-Williams var óhræddur við það að taka menn á í Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar. Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum. Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Pepsi Max deild karla í fótbolta hefst á föstudaginn kemur en fram að því ætlum við á Vísi að skoða nokkra athyglisverða tölfræðilista frá því á síðasta tímabili. Fylkismaðurnn Djair Parfitt-Williams var sá sem reyndi langoftast að taka menn á síðasta sumar eða 138 sinnum í átján leikjum eða 7,53 sinnum að meðaltali á hverjar níutíu mínútur. Það heppnaðist síðan í sextíu prósent tilfella hjá Parfitt-Williams að leika á andstæðing sinn. Parfitt-Williams reyndi oftast að taka mann á í 3-2 sigri á HK í júlí eða alls þrettán sinnum og níu sinnum tókst honum það. Hann tók menn á líka tólf sinnum í leikjum á móti Gróttu í ágúst og KA í september. KA-maðurinn Hallgrímur Mar Steingrímsson varð í öðru sætinu en hann tók mann á einu sinni oftast en FH-ingurinn Jónatan Ingi Jónsson. Hér fyrir neðan má sjá topp tíu listann. Dugnaður Djair Parfitt-Williams dugði þó ekki Fylkismönnum til að ná efsta sætinu því það voru Blikar sem reyndu oftast allra að leik á mótherja sína eða alls 664 sinnum í 18 leikjum. Fylkismenn eru þar í öðru sæti (607) og KR-ingar eru í þriðja sæti (567). Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum Vísir hefur skoðað tölfræði Wyscout úr Pepsi Max deild karla í fótbolta síðasta sumar og komist að því hvaða menn sköruðu fram úr í deildinni í sérstökum tölfræðiþáttum. Í síðustu vikunni fyrir nýtt Íslandsmót er nú ætlunin að skoða eitthvað af þessum topplistum sem fá flestir vanalega ekki mikla athygli í fjölmiðlum en eru mikilvægur þáttur í baráttunni inn á vellinum.
Menn sem reyndu oftast að leika á andstæðing í Pepsi Max deild karla 2020: 1. Djair Terraii Carl Parfitt-Williams, Fylki 138 sinnum 2. Hallgrímur Mar Steingrímsson, KA 125 sinnum 3. Jónatan Ingi Jónsson, FH 124 sinnum 4. Brynjólfur Andersen Willumsson, Breiðabliki 119 sinnum 4. Aron Bjarnason, Val 119 sinnum 6. Birnir Snær Ingason, HK 118 sinnum 7. Gísli Eyjólfsson, Breiðabliki 113 sinnum 8. Atli Sigurjónsson, KR 108 sinnum 9. Ágúst Eðvald Hlynsson, Víkingi 100 sinnum 9. Höskuldur Gunnlaugsson, Breiðabliki 100 sinnum
Pepsi Max-deild karla Fylkir Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira