Dróninn bráðnaði í beinni útsendingu Atli Ísleifsson skrifar 28. apríl 2021 07:54 Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Drónaútsendingunni á gossvæðinu við Fagradalsfjalli lauk um klukkan 6:30 í morgun eftir um tólf tíma útsendingu. Útsendingunni lauk með því að einum drónanum var flogið lágt yfir virkasta gíginn þannig að áhorfendur gátu fylgst með kvikunni í miklu návígi, og allt í beinni útsendingu. Dróninn bráðnaði svo að lokum og hrapaði ofan í sjálfan gíginn. Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Notast var við fimm til sex dróna í beinu útsendingunni en einnig var sýnt eldra drónaefni af gosstöðvunum til að sýna hvernig landslagið í og við Fagradalsfjall hefur tekið breytingum síðustu vikurnar eða frá því að gosið hófst 19. mars síðastliðinn. Útsendingin var unnin í samstarfi við Björn Steinbekk og framleiðslufyrirtækið Skjáskot og var ein sú flóknasta sem ráðist hefur verið í í íslenskum óbyggðum. Sömuleiðis var hægt að fylgjast með útsendingunni á sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi. Áhorfendur fengu að fylgjast með umbrotunum þegar tók að rökkva í gærkvöldi, og sömuleiðis þegar sólin tók að rísa í morgun. Á sama tíma var svokallað ofurtungl á himni. Að neðan má sjá kveðjuorð Björns í morgun og þegar drónanum var svo flogið yfir gíginn þar til að hann bráðnaði og samband rofnaði.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35 Mest lesið Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp Lífið Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Lífið Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Lífið Fleiri fréttir Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Sjá meira
Bein útsending: Drónar fljúga yfir gosinu í alla nótt Hægt verður að horfa á beina útsendingu á Vísi úr drónum frá gosstöðvum við Fagradalsfjall í allt kvöld og nótt. 27. apríl 2021 16:35