Ekki tilbúinn að skipta Leicester út fyrir Tottenham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. apríl 2021 17:31 Brendan Rodgers er að gera frábæra hlut með Leicester City. EPA-EFE/Rui Vieira Enska knattspyrnufélagið Tottenham Hotspur leitar nú að eftirmanni José Mourinho. Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, hefur verið orðaður við stöðuna en hefur ekki áhuga. Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira
Tottenham rak Mourinho viku fyrir úrslitaleik deildarbikarsins. Hinn 29 ára gamli Ryan Mason tók við og mun stýra félaginu út tímabilið. Hann stýrði liðinu til sigurs gegn Southampton í fyrsta leik sínum sem aðalþjálfari. Í úrslitaleik deildarbikarsins tapaði liðið 1-0 gegn Manchester City í leik þar sem Tottenham átti aldrei möguleika. Samkvæmt heimildum Sky Sports er Rodgers maðurinn sem Daniel Levy og aðrir stjórnarmenn Tottenham vilja fá í brúnna. Sá hefur hins vegar engan áhuga á að fara sig um set enda að gera frábæra hluti með Leicester City. Brendan Rodgers has no interest in talking to Tottenham about their managerial vacancy.— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) April 27, 2021 Önnur nöfn sem hafa verið nefnd til sögunnar eru Julian Nagelsmann – sem hefur nú þegar samþykkt tilboð Bayern München – og svo Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands. Tottenham Hotspur er í 7. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 53 stig, fimm stigum frá Meistaradeildarsæti. Lærisveinar Rodgers í Leicester eru hins vegar í 3. sæti með 62 stig og stefna hraðbyr á Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Dagskráin: Meistaradeild Evrópu og Körfuboltakvöld Sport Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Fleiri fréttir Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sonur Stuart Pearce lést í slysi Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Sjá meira