„Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur“ Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 26. apríl 2021 19:19 Kári Stefánsson, forstjóri íslenskrar erfðagreiningar. Vísir/Vilhelm Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni vera næstum hættulaust og hvetur hann fólk „í guðanabænum“ til að þiggja bóluefni AstraZeneca. Sjálfur hafi hann fengið bóluefnið fyrir nokkrum vikum og hafi ekki hlotið nokkurn skaða af. „Það má hins vegar ekki gleyma því að það eru engin lyf sem virka á sjúkdóma sem eru með öllu hættulaus og á það sama við um bóluefni. Þess vegna er það kýrskýrt að þegar lyfi eða bóluefni er beitt á tugir milljóna manns þá verða einhverjir fyrir aukaverkunum. Í tilfelli bóluefnis AstraZenica er sá fjöldi algjörlega hverfandi miðað við þann sem á bóluefninu líf sitt og heilsu að þakka,“ skrifar Kári í færslu á Facebook nú í kvöld. Þá rifjar hann upp að sjálfur hafi hann fengið sprautu af bóluefni AstraZeneca fyrir nokkrum vikum. „Ég lét bólusetja mig með þessu ágæta bóluefni fyrir nokkrum vikum og hlaut af því engan skaða annan en þann að vegna þess að ég var kallaður inn með litlum fyrirvara þá var ég ekki rétt búinn til athafnarinnar og leit út eins og það óálitlega gamalmenni sem ég er á myndum sem voru teknar af athöfninni. Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur þegar boðið,“ skrifar Kári. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið í svipaðan streng og Kári og hefur hvatt þá sem fá boð í bólusetningu til að þiggja bóluefnið. Sjálfur verður Þórólfur bólusettur í vikunni með bóluefni AstraZeneca. Bólusetningar Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira
„Það má hins vegar ekki gleyma því að það eru engin lyf sem virka á sjúkdóma sem eru með öllu hættulaus og á það sama við um bóluefni. Þess vegna er það kýrskýrt að þegar lyfi eða bóluefni er beitt á tugir milljóna manns þá verða einhverjir fyrir aukaverkunum. Í tilfelli bóluefnis AstraZenica er sá fjöldi algjörlega hverfandi miðað við þann sem á bóluefninu líf sitt og heilsu að þakka,“ skrifar Kári í færslu á Facebook nú í kvöld. Þá rifjar hann upp að sjálfur hafi hann fengið sprautu af bóluefni AstraZeneca fyrir nokkrum vikum. „Ég lét bólusetja mig með þessu ágæta bóluefni fyrir nokkrum vikum og hlaut af því engan skaða annan en þann að vegna þess að ég var kallaður inn með litlum fyrirvara þá var ég ekki rétt búinn til athafnarinnar og leit út eins og það óálitlega gamalmenni sem ég er á myndum sem voru teknar af athöfninni. Í guðanabænum þiggið björgina og látið bólusetja ykkur þegar boðið,“ skrifar Kári. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir hefur tekið í svipaðan streng og Kári og hefur hvatt þá sem fá boð í bólusetningu til að þiggja bóluefnið. Sjálfur verður Þórólfur bólusettur í vikunni með bóluefni AstraZeneca.
Bólusetningar Íslensk erfðagreining Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Mest lesið Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Innlent Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Erlent Er enn að vinna úr því að hafa lifað Innlent Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Innlent Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Innlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Innlent Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Erlent Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Erlent Fleiri fréttir Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Bresk freigáta í Akureyrarhöfn Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Beittur piparúða, hótað með rafbyssu og sveltur í fangaklefa Sendiferðabíll í ljósum logum á Reykjanesbraut Íris segist ekki sækjast eftir sæti í Hafnarfirði Ástarbréf eru velkomin á héraðsskjalasöfn landsins Nafn mannsins sem lést vegna voðaskots Hinna látnu minnst í Flateyrarkirkju Sorg á Flateyri og rússnesk kjarnorkueldflaug Er enn að vinna úr því að hafa lifað Pirraðir læknar, efnahagurinn eftir áföll og húsnæði og lánakjör Reyndi að stinga af en endaði utan í vegriði Kynferðisbrotum sem leiða til greiðslu bóta hefur fjölgað verulega Fólk hafi dreymt um að eignast flugstjóradress Áhugasamir smalahundar á námskeiði Eldur í bíl á Seltjarnarnesi Meirihluti fólks geti ekki keypt íbúð í nýju lánakerfi sem sé að teiknast upp Nánast enginn fái að kaupa íbúð Lögregla veitti eftirför um miðborgina Kona handtekin grunuð um að stinga sambýlismann sinn „Túnin eru bara hvít“ Nýtt vopn í búri fjármálaráðherra Uppþot á félagsfundi Sósíalista: „Þetta var bara kjánalegt og alger óþarfi“ Um fimmtíu þúsund manns í miðborginni í Kvennaverkfallinu Börn og unglingar funda á Hvolsvelli um sín mál Lést vegna voðaskots úr haglabyssu Afnám áminningarskyldu, offjölgun álfta og kvennaverkfall Ökumaðurinn ungur og líðan hans góð „eftir atvikum“ Sjá meira