350.000 greindust með Covid-19 á Indlandi í gær og 2.500 létust Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 26. apríl 2021 07:30 Heilbrigðisstarfsmenn sinna stúlku sem talin er vera með Covid-19. epa/Piyal Adhikary Bretar, Bandaríkjamenn og Evrópusambandið undirbúa nú aðstoð til handa Indverjum en kórónuveirufaraldurinn er nú á háalvarlegu stigi í landinu. Tæplega þrjúhundruð og fimmtíuþúsund manns greindust smituð þar í gær og um 2.500 létust. Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Sérfræðingar telja þó víst að tölurnar séu í raun mun hærri í þessu næstfjölmennasta ríki heims. Bretar ætla að senda Indverjum öndunarvélar og súrefnisþjöppur og Evrópusambandið undirbýr það nú einnig. Þá hafa Bandaríkjamenn ákveðið að fella niður bann við útflutningi á hávörum til lyfjaframleiðslu, svo Indverjar geti framleitt meira af bóluefni AstraZeneca. Skortur er á súrefni í landinu og hafa indversk yfirvöld ákveðið að byggja 500 framleiðslustöðvar víðsvegar um landið til að mæta eftirspurninni. Menn bíða í röð til að freista þess að fá bólusetningu.epa/Jagadeesh Þar sem öll sjúkrahús eru full leitar fólk í örvæntingu sinni að súrefniskútum og lyfjum á svarta markaðnum, þar sem verð hefur snarhækkað. Súrefnishylki sem áður kostuðu um 6.000 rúpíur kosta nú 50.000 rúpíur. Þær fjölskyldur sem hafa einhver peningaráð freista þess að ráða lækna og hjúkrunarfræðinga til að koma heim og aðstoða ástvini. En það er ekki bara plássleysið á sjúkrahúsunum sem veldur vandræðum heldur er álagið á rannsóknardeildir einnig gríðarlegt. Þannig er löng bið í nauðsynlegar rannsóknir á borð við blóðrannsóknir, sneiðmyndatökur og segulómun.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira