Minnst 82 látin eftir eldsvoða á sjúkrahúsi fyrir Covid-19 sjúklinga Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 25. apríl 2021 10:43 Líkt og sjá má urðu gríðarlegar skemmdir á Ibn Al-Khatib sjúkrahúsinu suður af Bagdad í eldsvoðanum. EPA-EFE/MURTAJA LATEEF Minnst 82 eru látin og meira en 100 særð eftir eldsvoða á sjúkrahúsi nokkru í Bagdad, höfuðborg Íraks, sem sérstaklega hafði verið útbúinn til að sinna covid-19 sjúklingum. Upptök eldsvoðans eru rakin til sprengingar súrefniskúts á sjúkrahúsinu. Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82. Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Reuters greinir frá og hefur eftir Ali Bayati, hjá Mannréttindanefnd Íraks, að fjöldi látinna hafi ekki enn verið staðfestur en áætlað sé að á bilinu 30 til 45 kunni að vera látin. Þá herma fréttir að 90 hafi verið bjargað af þeim um 120 sjúklingum sem nutu aðhlynningar vegna alvarlegra veikinda af völdum covid-19. Aðstandendur sjúklinga munu hafa reynt að aðstoða við að bjarga ástvinum sínum úr eldsvoðanum. Maður sem hafði verið að heimsækja bróður sinn á spítalann segist hafa séð fólk stökkva út um glugga til að forða sér frá eldinum. „Eldurinn dreifðist, eins og eldsneyti… Ég tók bróðir minn út á götu við öryggishliðið. Síðan snéri ég við og fór upp þaðan. Á efstu hæðinni, sem brann ekki, ég fann stúlku sem var að kafna, um nítján ára gömul, hún var að kafna, hún var við það að deyja,“ er haft eftir bróðurnum Ahmed Zaki. „Ég tók hana á herðarnar og hljóp niður. Fólk var að stökkva… Læknar lentu á bílunum. Allir voru að stökkva. Og ég hélt áfram að fara upp, sótti fólk og kom aftur niður,“ bætir Zaki við. Þeir sjúklingar sem komust af munu hafa verið fluttir á önnur sjúkrahús. Mustafa al-Kadhimi, forsætisráðherra Írak, hefur fyrirskipað opinbera rannsókn á eldsvoðanum. Uppfært: í fyrri útgáfu fréttarinnar sagði að 27 hefðu látist í eldsvoðanum en samkvæmt uppfærðri frétt breska ríkisútvarpsins létust minnst 82.
Írak Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira