Hátt í 75 manns tengdir Jörfa smitaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 24. apríl 2021 12:25 Hópsýking braust út í leikskólanum Jörfa. Vísir/Vilhelm Hátt í sjötíu og fimm manns sem tengjast leikskólanum Jörfa hafa greinst með kórónuveirusmit undanfarna daga. Afleysingafólk og starfsfólk af öðrum leikskólum verður fengið til starfa á Jörfa á meðan hinir veiku jafna sig. Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.” Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Um hundrað og fimmtíu börn sem tengjast leikskólanum Jörfa fóru í seinni skimun í gær. Ekki hafa fengist upplýsingar um hversu mörg börn eða starfsmenn leikskólans greindust í seinni skimun, en samkvæmt bráðabirgðatölum almannavarna greindust í heildina sautján manns í gær og þar af var einn utan sóttkvíar. „Við höfum ekki alveg staðfestar upplýsingar um það en miðað við póstnúmer 108 þá má búast við að í það heila að smit sem tengjast Jörfa, hjá starfsfólki, börnum og fjölskyldu, séu á bilinu 65 til 75 smitaðir,” segir Helgi Grímsson, forstöðumaður skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Skert starfsemi eftir helgi Stefnt er á að fá fólk til starfa og opna leikskólann að einhverju leyti eftir helgi.„Við fáum fólk annars staðar frá þannig að við búumst fastlega við því að geta hafið starfsemi á mánudag eða þriðjudag en það verður ekki full starfsemi.” Borgin mun funda vegna málsins í dag og upplýsa foreldra í framhaldinu um hvernig í pottinn verði búið. Þó sé ljóst að starfsemin verði takmörkuð en það muni meðal annars skýrast þegar búið sé að ráða starfsfólk tímabundið á meðan annað starfsfólk jafnar sig af kórónuveirunni. Helgi segir að sóttvörnum hafi verið vel sinnt á leikskólanum.„Í raun og veru var verklagið í leikskólanum Jörfa samkvæmt fyrirmælum sóttvarnalæknis. Og við höfum ekki fengið nein skilaboð um að við eigum að breyta okkar uppleggi en það var kannki aðallega þessi brýning að það eigi enginn að koma til starfa í leikskóla ef menn finna fyrir einhverjum kvefeinkennum eða slíku. Það er brýning sem við höfum heldur betur boðið okkar starfsfólki.”
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Reykjavík Leikskólar Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Innlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Innlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira