Tiger kominn á fætur með traustan vin sér við hlið Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 10:30 Woods segir hundinn Bugs reynast sér vel í endurhæfingunni. Getty Images/Mike Ehrmann Kylfingurinn Tiger Woods var aftur mættur á golfvöllinn í gær eftir að hafa lent í alvarlegu bílslysi í febrúar. Woods var þó ekki að slá, enda á hækjum eftir að hafa fótbrotnað illa í slysinu. Woods missti stjórn á bíl sínum á hraðbraut í Kaliforníu þann 23. febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði illa og þurfti vegna þess að fara í aðgerð. Hann birti fyrstu myndina af sér eftir slysið í gærkvöld þar sem hann sést á hækjum ásamt hundi sínum, Bugs. „Golfbrautin mín er á betri leið en ég. En það er gott að hafa traustan endurhæfingarfélaga sér við hlið, besti vinur mannsins.“ segir Woods við myndina sem hann deildi á Instagram í gærkvöld. Woods er á meðal sigursælustu kylfinga sögunnar. Hann hefur unnið 15 risatitla, síðast Masters-mótið árið 2019, og deilir meti Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni, 82 talsins. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods) Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Woods missti stjórn á bíl sínum á hraðbraut í Kaliforníu þann 23. febrúar síðastliðinn með þeim afleiðingum að hann fótbrotnaði illa og þurfti vegna þess að fara í aðgerð. Hann birti fyrstu myndina af sér eftir slysið í gærkvöld þar sem hann sést á hækjum ásamt hundi sínum, Bugs. „Golfbrautin mín er á betri leið en ég. En það er gott að hafa traustan endurhæfingarfélaga sér við hlið, besti vinur mannsins.“ segir Woods við myndina sem hann deildi á Instagram í gærkvöld. Woods er á meðal sigursælustu kylfinga sögunnar. Hann hefur unnið 15 risatitla, síðast Masters-mótið árið 2019, og deilir meti Sam Snead yfir flesta sigra á PGA-mótaröðinni, 82 talsins. View this post on Instagram A post shared by Tiger Woods (@tigerwoods)
Bílslys Tigers Woods Tengdar fréttir Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30 Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00 Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31 Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Tiger á batavegi og lét McIlroy heyra það á sjúkrabeðinu Tiger Woods er á batavegi eftir bílslysið í síðasta mánuði og gæti farið af spítalanum og heim til sín á næstu dögum. 11. mars 2021 09:30
Tiger þakkaði þeim sem mættu fyrst á slysstað Tiger Woods sendi frá sér yfirlýsingu í kjölfar þess að lögreglan í Los Angeles-sýslu greindi frá því að hraðakstur væri meginorsök bílslyssins sem hann slasaðist alvarlega í, 23. febrúar síðastliðinn. 8. apríl 2021 08:00
Woods var á tvöföldum hámarkshraða þegar hann ók út af Tiger Woods, fyrrverandi besti kylfingur heims, ók á tæplega tvöföldum leyfilegum hámarkshraða þegar hann fór út af veginum og valt í Kaliforníu í febrúar. Lögreglustjórinn í Los Angeles-sýslu segir þó ekkert benda til þess að Woods hafi verið undir áhrifum áfengis eða lyfja þegar slysið varð. 7. apríl 2021 19:31
Tiger vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið Tiger Woods vissi ekki í hvaða ríki hann var eftir bílslysið sem hann lenti í febrúar. Þá fannst tómt lyfjaglas í bílnum hans. 9. apríl 2021 10:30