Forseti Barcelona: Ofurdeildin er nauðsynleg fyrir fótboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. apríl 2021 09:00 Joan Laporta var kjörinn forseti Barcelona á dögunum og snýr því aftur í sitt gamla starf. EPA-EFE/Alejandro Garcia Barcelona ætlar að reyna að halda Ofurdeildinni á lífi og forseti félagsins telur hana vera nauðsynlega svo að fótboltinn dafni áfram. Joan Laporta, forseti Barcelona, er ekki búinn að gefa Ofurdeildina upp á bátinn þrátt fyrir slæmar fréttir af brottfalli liða úr henni. Hann segir þó að félagsmenn Barcelona muni ráða því hvað Barcelona gerir á endanum. Barcelona var einn af tólf stofnmeðlimum Ofurdeildarinnar og hefur ekki dregið sig út úr henni eins og ensku liðin sex sem dæmi. Alls hafa átta félög hætt við þátttöku og flestir spekingar og fjölmiðlamenn hafa talið eins og að Ofurdeildin sé dauð. Barcelona's President Joan Laporta believes the European Super League is a 'necessity' pic.twitter.com/lA8qltIqMx— ESPN FC (@ESPNFC) April 22, 2021 Joan Laporta hjá Barcelona og kollegi hans Florentino Perez eru þó enn að reyna að sannfæra menn um Ofurdeildin sé enn möguleiki og í raun nauðsynleg fyrir fótboltann. „Við vorum með sæti og eigum það ennþá. Við viljum útskýra okkar afstöðu,“ sagði Joan Laporta við TV3 en ESPN segir frá. „Okkar afstaða er sú að við viljum fara varlega en að Ofurdeildin sé nauðsynleg. Að sama skapi munu félagsmenn okkar ráða því hvað við gerum á endanum,“ sagði Laporta. Barça president Joan Laporta to TV3: The #SuperLeague project is still there. We're open to having a dialogue with UEFA. There has to be an attractive competition based on sporting merits too. I think there will be an agreement... . #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 22, 2021 „Það er hins vegar algjörlega nauðsynlegt að stóru liðin, miðað við hvað þau búa til mikið af tekjunum, að við höfum eitthvað að segja með það hvernig tekjunum sé skipt niður. Við teljum það líka mikilvægt að þetta verði aðlaðandi keppni byggð á íþróttagildum,“ sagði Laporta. „Við viljum verja deildirnar heima fyrir og erum því alltaf tilbúnir í viðræður við UEFA. Það er okkar forsenda. Allir vilja gera fótboltann betri og við höfum allt til alls til að gera hann að frábæru sjónarspili. Ef stóru liðin hafa ekki þessi fjárráð þá mun fótboltinn skaðast,“ sagði Joan Laporta. Spænski boltinn Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira
Joan Laporta, forseti Barcelona, er ekki búinn að gefa Ofurdeildina upp á bátinn þrátt fyrir slæmar fréttir af brottfalli liða úr henni. Hann segir þó að félagsmenn Barcelona muni ráða því hvað Barcelona gerir á endanum. Barcelona var einn af tólf stofnmeðlimum Ofurdeildarinnar og hefur ekki dregið sig út úr henni eins og ensku liðin sex sem dæmi. Alls hafa átta félög hætt við þátttöku og flestir spekingar og fjölmiðlamenn hafa talið eins og að Ofurdeildin sé dauð. Barcelona's President Joan Laporta believes the European Super League is a 'necessity' pic.twitter.com/lA8qltIqMx— ESPN FC (@ESPNFC) April 22, 2021 Joan Laporta hjá Barcelona og kollegi hans Florentino Perez eru þó enn að reyna að sannfæra menn um Ofurdeildin sé enn möguleiki og í raun nauðsynleg fyrir fótboltann. „Við vorum með sæti og eigum það ennþá. Við viljum útskýra okkar afstöðu,“ sagði Joan Laporta við TV3 en ESPN segir frá. „Okkar afstaða er sú að við viljum fara varlega en að Ofurdeildin sé nauðsynleg. Að sama skapi munu félagsmenn okkar ráða því hvað við gerum á endanum,“ sagði Laporta. Barça president Joan Laporta to TV3: The #SuperLeague project is still there. We're open to having a dialogue with UEFA. There has to be an attractive competition based on sporting merits too. I think there will be an agreement... . #FCB— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) April 22, 2021 „Það er hins vegar algjörlega nauðsynlegt að stóru liðin, miðað við hvað þau búa til mikið af tekjunum, að við höfum eitthvað að segja með það hvernig tekjunum sé skipt niður. Við teljum það líka mikilvægt að þetta verði aðlaðandi keppni byggð á íþróttagildum,“ sagði Laporta. „Við viljum verja deildirnar heima fyrir og erum því alltaf tilbúnir í viðræður við UEFA. Það er okkar forsenda. Allir vilja gera fótboltann betri og við höfum allt til alls til að gera hann að frábæru sjónarspili. Ef stóru liðin hafa ekki þessi fjárráð þá mun fótboltinn skaðast,“ sagði Joan Laporta.
Spænski boltinn Ofurdeildin Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Sjá meira