Fjórða hver íbúð selst yfir ásettu verði Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. apríl 2021 09:02 Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki hækkað jafnmikið á milli mánaða síðan í maí fyrir fjórum árum. Vísir/Vilhelm Samkvæmt nýbirtum tölum Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu að meðaltali um 1,6% milli febrúar og mars sem er mesta hækkun sem hefur sést milli mánaða síðan í maí 2017. Verð á fjölbýli hækkaði um 1,46% og verð á sérbýli hækkaði um 1,54%. Tólf mánaða hækkun íbúðaverðs mælist nú 8,9% og hefur ekki verið hærri síðan í febrúar 2018. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Mikil umræða hefur verið um aukna spennu á íbúðamarkaði undanfarið. Sölutími hefur styst, mánaðarleg velta er mikil og hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði. „Nýjustu tölur HMS benda til þess að 25% íbúða í fjölbýli seljist nú yfir ásettu verði og um 28% í sérbýli. Til samanburðar var hlutfallið 13% á sérbýli fyrir ári síðan og 11% á fjölbýli. Síðast þegar svo hátt hlutfall seldist yfir ásettu verði voru sömuleiðis miklar hækkanir á íbúðaverði. Tölur marsmánaðar koma því ekki á óvart. Það hefði jafnvel mátt búast við þessum hækkunum fyrr, en hækkunin milli mánaða í febrúar var aðeins 0,6% og aðeins 0,1% í janúar,“ segir í Hagsjánni. Í mars var 971 kaupsamningur undirritaður samkvæmt bráðabirgðatölum frá Þjóðskrá en þeir voru til samanburðar 620 talsins í mars í fyrra og 633 í mars árið 2019. Fjöldi undirritaðra kaupsamninga í hverjum mánuði hefur aukist um allt að 57% milli ára og er nú er orðið svipaður því sem sást síðast árið 2007. „Það er líklegt að þessi mikla eftirspurn sem nú er til staðar sé tímabundin vegna lágra vaxta og þeirra aðstæðna sem Covid-faraldurinn hefur skapað þar sem ferðalög og tækifæri til neyslu eru takmörkuð. Húsnæði hefur löngum verið talið örugg fjárfesting og nú þegar vextir eru lágir og sparnaður hefur aukist, leitar hluti þess fjármagns inn á húsnæðismarkað.“ Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira
Verð á fjölbýli hækkaði um 1,46% og verð á sérbýli hækkaði um 1,54%. Tólf mánaða hækkun íbúðaverðs mælist nú 8,9% og hefur ekki verið hærri síðan í febrúar 2018. Þetta kemur fram í nýrri Hagsjá Landsbankans. Mikil umræða hefur verið um aukna spennu á íbúðamarkaði undanfarið. Sölutími hefur styst, mánaðarleg velta er mikil og hátt hlutfall íbúða selst yfir ásettu verði. „Nýjustu tölur HMS benda til þess að 25% íbúða í fjölbýli seljist nú yfir ásettu verði og um 28% í sérbýli. Til samanburðar var hlutfallið 13% á sérbýli fyrir ári síðan og 11% á fjölbýli. Síðast þegar svo hátt hlutfall seldist yfir ásettu verði voru sömuleiðis miklar hækkanir á íbúðaverði. Tölur marsmánaðar koma því ekki á óvart. Það hefði jafnvel mátt búast við þessum hækkunum fyrr, en hækkunin milli mánaða í febrúar var aðeins 0,6% og aðeins 0,1% í janúar,“ segir í Hagsjánni. Í mars var 971 kaupsamningur undirritaður samkvæmt bráðabirgðatölum frá Þjóðskrá en þeir voru til samanburðar 620 talsins í mars í fyrra og 633 í mars árið 2019. Fjöldi undirritaðra kaupsamninga í hverjum mánuði hefur aukist um allt að 57% milli ára og er nú er orðið svipaður því sem sást síðast árið 2007. „Það er líklegt að þessi mikla eftirspurn sem nú er til staðar sé tímabundin vegna lágra vaxta og þeirra aðstæðna sem Covid-faraldurinn hefur skapað þar sem ferðalög og tækifæri til neyslu eru takmörkuð. Húsnæði hefur löngum verið talið örugg fjárfesting og nú þegar vextir eru lágir og sparnaður hefur aukist, leitar hluti þess fjármagns inn á húsnæðismarkað.“
Fasteignamarkaður Íslenskir bankar Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Sýn tapaði 239 milljónum Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Sjá meira