Að molna undan Ofurdeildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 20. apríl 2021 19:09 Verður Chelsea og City sparkað út úr Meistaradeildinni? Shaun Botterill/Getty Það virðist vera að molna undan Ofurdeildinni. Fréttir bárust af því fyrr í kvöld að Chelsea og Manchester City séu við það að draga sig úr keppninni og fleiri lið séu einnig á leiðinni út. Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021 Ofurdeildin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira
Það voru mikil mótmæli fyrir utan Stamford Bridge í kvöld þegar Chelsea menn mættu í leik gegn Brighton en stuðningsmenn liðsins voru allt annað en sáttir við fyrirkomulag félagsins að taka þátt í Ofurdeildinni. Mikil reiði hefur verið í fótboltasamfélaginu eftir að tólf stór Evrópufélög tilkynntu í fyrrakvöld að þau hyggðust setja á laggirnar svokallaða Ofurdeild, í stað þess að spila í Meistaradeild Evrópu. Félögin tólf hyggjast funda síðar í kvöld um næstu skref en það er ljóst að það er orðið ansi ólíklegt að deildin verði að veruleika. Talksport greinir frá því að Ed Woodward, stjórnarformaður Manchester United, hafi í kjölfar frétta kvöldsins ákveðið að segja af sér sem stjórnarmaður félagsins. Spænsku liðin er einnig sögð á leið út úr Ofurdeildinni og það er komin pressa á stjórnarformenn og forseta þeirra liða sem ætluðu að taka þátt í deildinni að segja af sér hjá félögunum heima fyrir. Fréttin hefur verið uppfærð. BREAKING: The majority of the 12 clubs are now pulling out of the European Super League. (Source: The Times) pic.twitter.com/ADOwNxuNUX— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) April 20, 2021
Ofurdeildin Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ Körfubolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Sjá meira