Sló til Bottas eftir árekstur á Imola Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 09:00 George Russell missti stjórn á skapi sínu í ítalska kappakstrinum í gær. ap/Xpbimages George Russell, ökumaður Williams, virtist slá til Valtteri Bottas á Mercedes eftir árekstur þeirra í ítalska kappakstrinum í gær. Russell missti stjórn á bíl sínum þegar hann reyndi að taka fram úr Bottas á Imola brautinni og klessti á Finnann. Báðir voru úr leik eftir áreksturinn. Russell var afar ósáttur við Bottas og blótaði honum í sand og ösku í talstöðinni eftir áreksturinn. Hann gekk svo að bíl Bottas, beygði sig yfir þann finnska og virtist slá á hjálm hans. Bottas var skiljanlega ekki sáttur en þeim lenti þó ekki frekar saman. Stöðva þurfti keppni á 34. hring til hreinsa upp rusl af brautinni eftir árekstur þeirra Russells og Bottas. Russell, sem er 23 ára, er á sínu þriðja tímabili hjá Williams. Hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 2019 eftir að hafa unnið Formúlu 2 árið á undan. Á síðasta tímabili endaði hann í 18. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull varð hlutskarpastur í ítalska kappakstrinum í gær. Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Russell missti stjórn á bíl sínum þegar hann reyndi að taka fram úr Bottas á Imola brautinni og klessti á Finnann. Báðir voru úr leik eftir áreksturinn. Russell var afar ósáttur við Bottas og blótaði honum í sand og ösku í talstöðinni eftir áreksturinn. Hann gekk svo að bíl Bottas, beygði sig yfir þann finnska og virtist slá á hjálm hans. Bottas var skiljanlega ekki sáttur en þeim lenti þó ekki frekar saman. Stöðva þurfti keppni á 34. hring til hreinsa upp rusl af brautinni eftir árekstur þeirra Russells og Bottas. Russell, sem er 23 ára, er á sínu þriðja tímabili hjá Williams. Hann byrjaði að keppa í Formúlu 1 2019 eftir að hafa unnið Formúlu 2 árið á undan. Á síðasta tímabili endaði hann í 18. sæti í keppni ökuþóra. Max Verstappen á Red Bull varð hlutskarpastur í ítalska kappakstrinum í gær.
Formúla Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Fótbolti Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Fleiri fréttir F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti
Uppgjörið: Grikkland - Ísland 25-34 | Sannfærandi hjá strákaunum okkar þrátt fyrir forföll Handbolti