Merkel vill herða aðgerðir gegn Covid-19 Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2021 10:52 Angela Merkel á þingi í morgun. EPA/CLEMENS BILAN Angela Merkel, kanslari Þýskalands, hefur kallað eftir því að þingmenn samþykki að veita henni heimildir til að beita ströngum sóttvarnaraðgerðum á svæðum landsins þar sem dreifing nýju kórónuveirunnar er mikil. Hún segir það nauðsynlegt og að meirihluti Þjóðverja styðji hertar aðgerðir. Í þingræðu í morgun sagði Merkel þriðju bylgjuna ganga yfir Þýskaland af mikilli hörku. Heilbrigðisstarfsmenn væru ítrekað að hringja viðvörunarbjöllum og spurði hún hvort þingmenn ætluðu að svara kalli þeirra. Samkvæmt frétt Reuters trufluðu þingmenn fjar-hægri flokksins AfD ræðu kanslarans en þeir eru verulega andvígir samkomubanni og ferðatakmörkunum. 25 þúsund smituðust í gær Merkel vill að þingmenn veiti ríkisstjórn hennar heimild til að taka fram fyrir hendurnar á leiðtogum sambandsríkja Þýskalands og í raun þvinga þá til að grípa til sóttvarnaraðgerða. Þannig vill hún draga úr álagi á heilbrigðisstarfsmenn í landinu. Rúmlega 25 þúsund Þjóðverjar greindust með Covid-19 í gær en í heildina hafa rúmlega þrjár milljónir smitast, svo vitað sé. Þá hafa tæplega 80 þúsund manns dáið, samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum, sem byggja á opinberum tölum. Ætlanir kanslarans hafa mætt nokkurri mótspyrnu á þingi og þar á meðal innan flokks Merkel. Alice Weidel, leiðtogi AfD á þingi, sagði í morgun að tillögur kanslarans væru fordæmalaus árás á réttindi Þjóðverja. Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira
Í þingræðu í morgun sagði Merkel þriðju bylgjuna ganga yfir Þýskaland af mikilli hörku. Heilbrigðisstarfsmenn væru ítrekað að hringja viðvörunarbjöllum og spurði hún hvort þingmenn ætluðu að svara kalli þeirra. Samkvæmt frétt Reuters trufluðu þingmenn fjar-hægri flokksins AfD ræðu kanslarans en þeir eru verulega andvígir samkomubanni og ferðatakmörkunum. 25 þúsund smituðust í gær Merkel vill að þingmenn veiti ríkisstjórn hennar heimild til að taka fram fyrir hendurnar á leiðtogum sambandsríkja Þýskalands og í raun þvinga þá til að grípa til sóttvarnaraðgerða. Þannig vill hún draga úr álagi á heilbrigðisstarfsmenn í landinu. Rúmlega 25 þúsund Þjóðverjar greindust með Covid-19 í gær en í heildina hafa rúmlega þrjár milljónir smitast, svo vitað sé. Þá hafa tæplega 80 þúsund manns dáið, samkvæmt tölum frá Johns Hopkins háskólanum, sem byggja á opinberum tölum. Ætlanir kanslarans hafa mætt nokkurri mótspyrnu á þingi og þar á meðal innan flokks Merkel. Alice Weidel, leiðtogi AfD á þingi, sagði í morgun að tillögur kanslarans væru fordæmalaus árás á réttindi Þjóðverja.
Þýskaland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Erlent Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Erlent Fleiri fréttir Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Margir slasaðir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Sjá meira