Segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2021 10:31 Nikai segir að hætt gæti verið við leikana vegna slæms ástand í Japan söku kórónuveirunnar. EPA/WU HONG Toshihiro Nikai, háttsettur stjórnmálamaður í Japan, segir enn möguleika á því að hætt verði við Ólympíuleikana sem fram eiga að fara í sumar. Þetta stríðir algjörlega gegn því sem japanska ríkisstjórnin hefur sagt til þessa. „Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
„Ef það virðist ómögulegt að halda leikana þá verðum við að hætta við þá,“ sagði Nikai í sjónvarpsviðtali. Nikai er aðalritari frjálslynda lýðræðisflokksins í Japan, ráðandi afls í stjórnmálum þar í landi. Cancelling Tokyo Olympics 'remains an option' warns senior Japanese politician https://t.co/5bIHBS0V2Y— Guardian sport (@guardian_sport) April 15, 2021 Nikai kallaði ekki eftir því að hætt yrði við leikana en ummæli hans stangast á við allt sem japanska ríkisstjórnin og alþjóða Ólympíunefndin, IOC, hafa gefið út til þessa. Samkvæmt þeim eiga leikarnir að hefjast 23. júlí eins og til stóð. Leikarnir áttu upphaflega að fara fram sumarið 2020 en var frestað vegna kórónufaraldursins. Illa gengur að ráða við faraldurinn í Japan og er talið að fjórða bylgja sé hafin þar í landi. Mikið ósætti er í Japan með að leikarnir fari fram. Í nýlegri skoðunarkönnun kom fram að 39.2 prósent vilja að hætt verði við leikana og 38.2 prósent vilja að leikunum verði frestað á nýjan leik. Þá kemur fram í grein Guardian um málið að innan við eitt prósent Japana hefur fengið bóluefni og er ekki víst að búið verði að bólusetja fólk í áhættuhópum áður en leikarnir eiga að hefjast í júlí.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Japan Tengdar fréttir Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49 Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01 Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30 Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram Frestað vegna veðurs „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Íslendingar hjálpuðu við að setja heimsmet í New York Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Sjá meira
Engir utanaðkomandi áhorfendur á Ólympíuleikunum Skipuleggjendur Ólympíuleikanna sem eiga að fara fram í Tokyo í sumar segja að engir utanaðkomandi áhorfendur verði leyfðir. Þetta er gert til að reyna að tryggja öryggi þátttakenda og íbúa Japan gegn kórónuveirunni. 20. mars 2021 11:49
Aðeins heimamenn fá að fylgjast með Ólympíuleikunum Aðeins Japanir fá að mæta sem áhorfendur á Ólympíuleikana í Tókýó á komandi sumri. 21. mars 2021 08:01
Segir af sér sem forseti eftir að hafa sagt að konur tali of mikið Yoshiro Mori, forseti undirbúningsnefndar Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur ákveðið að segja af sér aðeins nokkum mánuðum fyrir leikana. 12. febrúar 2021 07:30
Bannað að snertast en 150 þúsund smokkum dreift Fremstu íþróttastjörnur heims hafa fengið misvísandi skilaboð í aðdraganda Ólympíuleikanna í Tókýó sem fara fram í sumar þrátt fyrir heimsfaraldurinn sem geysar. 11. febrúar 2021 12:30