Skipa nefnd sem á að móta stefnu kvennahandbolta hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. apríl 2021 09:00 Eflaust ríkir jafn mikil ánægja með ákvörðun HSÍ og má sjá á þessari mynd. Vísir/Hulda Margrét Á ársþingi HSÍ í gær var ákveðið að skipa nefnd sem mun móta stefnu framtíðar kvennahandbolta hér á landi. Afrekstefna sambandsins var einnig uppfærð og þá var staðfest að HSÍ hafi skilað hagnaði þriðja árið í röð. Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira
Í gærkvöld fór 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands fram. Vegna samkomutakmarkana fór þingið fram í gegnum fjarfundarbúnað, eitthvað sem er orðið að vana á þessum skrítnu tímum. HSÍ hefur ákveðið að leggja meira púður í kvennahandbolta en hefur áður verið gert. Skipuð verður nefnd með það að markmiði að móta stefnu kvennahandboltans á Íslandi. Þá var tillaga HK um að fjölda liðum í efstu deild kvenna felld á þinginu. Eins og segir hér að ofan þá skilaði sambandið hagnaði þriðja árið í röð. Velta HSÍ var í kringum 249 milljónir íslenskra króna eða tæplega 50 milljónum lægri en árið 2019. Hagnaður sambandsins á síðasta ári var rúmar 53 milljónir. Aukinn hagnaður skýrist aðallega á samdrætti í verkefnum ársins 2020 en sum þeirra hafa færst yfir til ársins í ár, 2021. Þá var mikið aðhald á rekstri sambandsins vegna kórónuveirunnar. Í dag fór fram 64. ársþing Handknattleikssambands Íslands og nánar er hægt að lesa um niðurstöður þingsins á heimasíðu HSÍ. https://t.co/Lcl9lt11cL#handbolti— HSÍ (@HSI_Iceland) April 12, 2021 Ársskýrslu HSÍ má nálgast hér. Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport Fleiri fréttir Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Danir úr leik á HM Taphrina HK á enda eftir dramatískar lokasekúndur Tíu íslensk mörk er Magdeburg vann Melsungen Haukar jafna Val að stigum á toppi deildarinnar FH sótti sigur í greipar ÍBV og Valur vann spennutrylli Benedikt með fjögur mörk í öruggum sigri Holland áfram í undanúrslit og mætir Noregi Norska landsliðið flaug áfram í undanúrslit Stórleikur Birgis Steins í sex marka sigri Fjögur mörk Elvars dugðu skammt í þungu tapi Þýska stálið flaug áfram í undanúrslit Sjá meira