Eins og að horfa inn í stóran pítsuofn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 12. apríl 2021 11:30 Til vinstri má sjá skjáskot úr myndbandi Chris Burkard. Til hægri er myndin sem ljósmyndarinn Kévin Pages tók af manninum ofan á hrauninu. Samsett/Chris Burkard-KÉVIN PAGÈS Ljósmyndarinn Chris Burkard er staddur á Íslandi og hefur farið nokkrar ferðir upp að gosinu til að mynda, meðal annars fyrir National Geographic. Eins og kom fram í viðtali við Íslandsvinin hér á Vísi í síðustu viku, var það tilviljun að hann var staddur hér þegar eldgosið hófst. Chris náði ásamt tveimur öðrum að vera fyrstu hjólreiðakapparnir sem hjóla þvert yfir Ísland að vetri til. Chris hjólaði upp að eldgosinu um helgina, aðeins 48 tímum eftir að hann hjólaði þvert yfir Ísland á sex dögum. Þar tók hann myndband sem sýnir vel hvernig ástandið er undir nýja hrauninu í kringum eldgosið. Hann líkir þessu við að horfa inn í pítsuofn. Það vakti athygli á Vísi í gær frétt um að maður gekk ofan á hrauninu á laugardag til þess að komast nær gígunum fyrir símamyndatöku. Ef horft er á myndband Chris sést vel hversu ótrúlega hættulegt það er að ganga á þessu nýstorknaða hrauni. Síðustu vikur hafa líka sýnt að nýjar sprungur geta myndast fyrirvaralaus, ein þeirra opnaðist einmitt undir nýju hrauni sem runnið hafði úr gosinu. Myndband Chris má sjá í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) Töluvert hefur verið um að fólk sé að fara of nálægt hrauninu. Yfirlögregluþjónn sagði í samtali við fréttastofu um helgina að fólk sé að fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Um helgina þurfti líka að vísa frá illa búnu göngufólki. Opnað verður fyrir umferð að gosstöðvum á hádegi í dag en þangað til er fólk þar á eigin ábyrgð. Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16 Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37 Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44 „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Eins og kom fram í viðtali við Íslandsvinin hér á Vísi í síðustu viku, var það tilviljun að hann var staddur hér þegar eldgosið hófst. Chris náði ásamt tveimur öðrum að vera fyrstu hjólreiðakapparnir sem hjóla þvert yfir Ísland að vetri til. Chris hjólaði upp að eldgosinu um helgina, aðeins 48 tímum eftir að hann hjólaði þvert yfir Ísland á sex dögum. Þar tók hann myndband sem sýnir vel hvernig ástandið er undir nýja hrauninu í kringum eldgosið. Hann líkir þessu við að horfa inn í pítsuofn. Það vakti athygli á Vísi í gær frétt um að maður gekk ofan á hrauninu á laugardag til þess að komast nær gígunum fyrir símamyndatöku. Ef horft er á myndband Chris sést vel hversu ótrúlega hættulegt það er að ganga á þessu nýstorknaða hrauni. Síðustu vikur hafa líka sýnt að nýjar sprungur geta myndast fyrirvaralaus, ein þeirra opnaðist einmitt undir nýju hrauni sem runnið hafði úr gosinu. Myndband Chris má sjá í færslunni hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by ChrisBurkard (@chrisburkard) Töluvert hefur verið um að fólk sé að fara of nálægt hrauninu. Yfirlögregluþjónn sagði í samtali við fréttastofu um helgina að fólk sé að fara langt inn á skilgreint hættusvæði á Reykjanesskaga þrátt fyrir ítrekuð fyrirmæli um annað. Sumir taki tilsögn viðbragðsaðila ekki vel. Um helgina þurfti líka að vísa frá illa búnu göngufólki. Opnað verður fyrir umferð að gosstöðvum á hádegi í dag en þangað til er fólk þar á eigin ábyrgð.
Ljósmyndun Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Tengdar fréttir Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16 Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37 Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44 „Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg Það er bannað að leggja ökutækjum á og við Suðurstrandarveg. Leggja skal bílum á skipulögðum stæðum neðan þjóðvegar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. 12. apríl 2021 09:16
Gekk á nýju hrauni rétt fyrir sprengingu Ljósmyndari sem var á ferð við hraun úr gossprungunni á Reykjanesi sem opnaðist á öðrum degi páska varð vitni að því að maður fór upp á nýtt hraunið til að komast nær rennandi hrauntaumunum Nokkrum mínútum síðar varð sprenging neðanjarðar sem skók alla nærstadda. 11. apríl 2021 14:37
Opna á hádegi og þangað til verða engir viðbragðsaðilar á staðnum Gosstöðvarnar á Reykjanesskaga verða opnaðar almenningi á hádegi í dag og fram að þeim tíma verða engir viðbragðsaðilar á gosstöðvunum sjálfum. 12. apríl 2021 06:44
„Þetta var allt sem ég vonaðist eftir og meira“ „Ég er spenntur að vera kominn niður og vera öruggur,“ segir Íslandsvinurinn og ljósmyndarinn Chris Burkard sem kláraði á miðvikudag sex daga hjólaferð þvert yfir Ísland. 9. apríl 2021 06:01