Rose fataðist flugið og myndarleg forysta Hideki fyrir lokadaginn Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 23:00 Justin Rose var með forystuna fyrir þriðja hringinn en er nú fjórum höggum á eftir fyrsta manni. Jared C. Tilton/Getty Images Hideki Matsuyama er með forystuna á Masters mótinu í golfi fyrir fjórða og síðasta hringinn sem fer fram á morgun. Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021 Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Japaninn spilaði frábært golf í dag en hann spilaði samtals á sjö höggum undir pari og hoppaði upp um fimm sæti. Hann hefur þar af leiðandi spilað þrjá fyrstu hringina á ellefu höggum undir pari og er með fjögurra högga forystu. Xander Schauffele spilaði fjórum höggum undir pari í dag og er annar ásamt March Leishman, Justin Rose og Will Zalatoris. Rose hafði forystuna fyrir þriðja hringinn en hann fataðist flugið í dag. Hann spilaði hringinn á pari og féll niður listann. Alla stöðuna í mótinu má sjá hér. Hægt er að fylgjast með fjórða og síðasta hringnum á morgun en útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 18.00. Saturday is complete. Time for Masters Sunday. #themasters pic.twitter.com/kq6uPG3oTv— The Masters (@TheMasters) April 11, 2021
Golf Mest lesið Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ Handbolti Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Fótbolti „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira