„Var farið að setjast á sálina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 19:01 Valdís Þóra Jónsdóttir er hætt sem atvinnukylfingur. LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir segir að endalaus meiðsli hafa sest á sálina. Það hafi svo endað með að vegna þrálátra og slæmra meiðsla hafði hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. Valdís tilkynnti í síðustu viku að hún væri búin að setja punkt á bak við atvinnumannaferil sinn, í bili að minnsta kosti, og hún ræddi ákvörðunina í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Þetta var farið að setjast á sálina. Það var erfitt að vera alltaf svona verkjaður. Það er erfitt að vera glaður þegar maður er verkjaður,“ sagði Valdís Þóra. Valdís Þóra lék meðal annars á tveimur risamótum á sínum ferli sem atvinnumaður, á Opna bandaríska árið 2017 og Opna breska árið 2018. Valdís hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari í höggleik og einu sinni í holukeppni. Hún lék á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu, árin 2017-2020 og náði á tveimur mótum að lenda í 3. sæti. „Það er erfitt að vera hress og kátur og standa sig vel í því sem maður er að gera þegar maður fæ ekki nægan svefn eða hvíld eða einhverja smá pásu frá verkjum.“ „Það vita það allir sem eru með verki eða hafa verið með merki að það er mjög líandi og það sest á sálina. Þetta eru andleg og líkamleg heilsa sem ég er að taka fram yfir íþróttina,“ sagði Valdís. Viðtalið við Valdísi í heild sinni má sjá og lesa á Vísi á morgun. Klippa: Sportpakkinn - Valdís Þóra Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00 Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís tilkynnti í síðustu viku að hún væri búin að setja punkt á bak við atvinnumannaferil sinn, í bili að minnsta kosti, og hún ræddi ákvörðunina í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Þetta var farið að setjast á sálina. Það var erfitt að vera alltaf svona verkjaður. Það er erfitt að vera glaður þegar maður er verkjaður,“ sagði Valdís Þóra. Valdís Þóra lék meðal annars á tveimur risamótum á sínum ferli sem atvinnumaður, á Opna bandaríska árið 2017 og Opna breska árið 2018. Valdís hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari í höggleik og einu sinni í holukeppni. Hún lék á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu, árin 2017-2020 og náði á tveimur mótum að lenda í 3. sæti. „Það er erfitt að vera hress og kátur og standa sig vel í því sem maður er að gera þegar maður fæ ekki nægan svefn eða hvíld eða einhverja smá pásu frá verkjum.“ „Það vita það allir sem eru með verki eða hafa verið með merki að það er mjög líandi og það sest á sálina. Þetta eru andleg og líkamleg heilsa sem ég er að taka fram yfir íþróttina,“ sagði Valdís. Viðtalið við Valdísi í heild sinni má sjá og lesa á Vísi á morgun. Klippa: Sportpakkinn - Valdís Þóra
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00 Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56 Mest lesið Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Fótbolti Skip Bayless kærður fyrir kynferðislega áreitni Sport „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ Handbolti Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Gerrard að verða afi Fótbolti Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Enski boltinn Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00
Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56