Saknar pabba síns og þakkar fyrir kveðjurnar Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. apríl 2021 17:33 Filippus prins og Karl sonur hans. Filippus féll frá í gærmorgun, 99 ára gamall. Getty/Mark Cuthbert Karl Bretaprins ávarpaði í dag bresku þjóðina vegna fráfalls föður hans, Filippusar prins, sem lést í gærmorgun 99 ára að aldri. Hann segir viðbrögðin hreyfa við fjölskyldunni sem sé þakklát öllum þeim sem minnist prinsins. „Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“ Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira
„Faðir minn hefur undanfarin 70 ár hefur þjónað drottningunni á einstakan hátt. Ekki bara henni heldur fjölskyldunni minni og landinu,“ sagði Karl í ávarpi sínu í dag fyrir hönd fjölskyldunnar. NEW: Prince Philip s oldest son speaks on behalf of the whole Family. Prince Charles says they are so deeply touched by the worldwide tributes to my dear Papa who was a very special person and they miss him enormously . pic.twitter.com/a2j40JxbjA— Chris Ship (@chrisshipitv) April 10, 2021 „Eins og þið getið ímyndað ykkur söknum við fjölskyldan föður míns rosalega. Hann var elskaður og dáður og ég er hrærður yfir því hve margir, bæði hér og um heim allan, deila missi okkar og sorg,“ sagði Karl. Hann segir föður sinn hafa verið einstaka manneskju og að Filippus hefði líklega verið agndofa yfir viðbrögðunum og fallegu orðunum sem sögð hafa verið um hann eftir að hann féll frá. „Fyrir það erum við fjölskyldan mjög þakklát. Það mun drífa okkur áfram þrátt fyrir missinn.“
Bretland Kóngafólk Andlát Filippusar prins Mest lesið Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Erlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Fleiri fréttir Íslenski fjárhundurinn viðurkenndur af Kennel samtökunum Fyrstu börn Beta-kynslóðarinnar fæðast á morgun Handtökuheimild á hendur forsetanum samþykkt Heiðrar lækna sína í miðri krabbameinsmeðferð Hóta Hútum sömu „aumu örlögum“ og Hamas og Hezbollah Trump kemur Johnson til bjargar Vöruðu við fuglum rétt fyrir slysið Skiptast á 300 föngum Fimm ákærðir í tengslum við andlát Liam Payne Farþegar heyrðu mikinn hvell við flugtak og vélinni nauðlent Tuga kílómetra slóð á hafsbotni hjá skemmda sæstrengnum Þetta orsakaði kuldabola sem herjaði á íbúa Nuuk Rannsaka flugflotann í kjölfar slyssins Uppskerubrestur og þungar horfur vegna veðurofsans Jimmy Carter látinn Sjö daga þjóðarsorg lýst yfir í Suður-Kóreu Urðu úti við leit að Stórfæti Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Olivia Hussey er látin Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Sjá meira