Kane sagður vera búinn að ákveða framtíð sína Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. apríl 2021 12:45 217 marka maður fyrir Tottenham vísir/getty Enski markahrókurinn Harry Kane verður að öllum líkindum eftirsóttasti knattspyrnumaður heims þegar opnað verður fyrir félagaskipti í sumar. Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane. Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira
Kane hefur verið á mála hjá uppeldisfélagi sínu , Tottenham, allan sinn feril og stimplað sig inn sem einn af bestu framherjum heims eftir að hafa verið lánsmaður í neðri deildum Englands fyrstu ár ferils síns. Kane verður 28 ára í sumar og þrátt fyrir að hann hafi raðað inn mörkum fyrir Tottenham undanfarin ár hefur félagið ekki unnið neina keppni með Kane innanborðs. The Athletic segir frá því í dag að Kane hafi gert upp hug sinn varðandi framtíð sína og að hann muni óska eftir sölu frá Tottenham, takist liðinu ekki að vinna sér keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Til þess þarf Tottenham að hafna í einu af fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar en liðið situr nú í 6.sæti deildarinnar, þremur stigum á eftir West Ham sem er í 4.sæti sem stendur. Stefnir í harða keppni milli Liverpool, Chelsea, Tottenham og West Ham um fjórða sætið dýrmæta. Harry Kane wants to leave #THFC - but can he? Will push for a move if #THFC miss out on #UCL #MCFC & #MUFC see him as a Haaland alternative #THFC value him at more than £120m Still has three years on contract @OliverKay & @JackPittBrooke https://t.co/n91leV3CUy— The Athletic UK (@TheAthleticUK) April 10, 2021 Ljóst er að Kane mun kosta skildinginn því hann er samningsbundinn Tottenham til ársins 2024 en öll stærstu lið Evrópu eru sögð fylgjast grannt með gangi mála hjá Kane og er talið að Man Utd, Man City, Chelsea og Real Madrid séu tilbúin að legga allt í sölurnar við að klófesta Kane.
Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Formúla 1 Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Í beinni: FHL - Valur | Fyrsti leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt Sjá meira