15 prósent Breta nota gæludýranöfn sem aðgangsorð Hólmfríður Gísladóttir skrifar 9. apríl 2021 09:19 Gæludýranöfn þykja ekki góð aðgangsorð. Milljónir Breta nota nöfn gæludýra sem aðgangsorð ef marka má nýja könnun National Cyber Security Centre (NCSC). Könnunin leiddi í ljós að um 15 prósent nota gæludýranöfn sem leyniorð, 14 prósent nafn fjölskyldumeðlims og 13 prósent einhverja markverða dagsetningu. Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum. Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira
Þá vekur athygli að um 6 prósent segjast nota orðið „password“ sem aðgangsorð eða sem hluta af aðgangsorði. Sama hlutfall sagðist nota talnarunur á borð við „123456“ og nafnið á uppáhalds íþróttaliðinu. 5 prósent nota nafnið á uppáhalds sjónvarpsþættinum. Um 40 prósent sögðust ekki hafa notað neitt af fyrrnefndu sem leyniorð. NCSC hvetur fólk til að bæta ráð sitt, enda er auðvelt fyrir óprúttna aðila að giska á aðgangsorð af þessu tagi. Miðstöðin mælir með því að velja þrjú orð af handahófi og nota saman, til dæmis „RauttBuxurTré“. Þá er einnig góð hugmynd að bæta táknum við. Það var BBC sem greindi frá niðurstöðum könnunarinnar en tækniblaðamaður miðilsins bendir á að vandamálið sé ekki bara auðágiskanleg aðgangsorð heldur það að fólk á til að nota sama leyniorðið á mörgum mismunandi síðum, til dæmis á Facebook, Netflix og í heimabankanum. Þetta gerir það að verkum að þegar tölvuþrjótar hafa náð að brjótast inn á einum stað, eru viðkomandi auðveld skotmörk á öðrum síðum og miðlum.
Gæludýr Netöryggi Netglæpir Bretland Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent TikTok hólpið í bili Erlent Fleiri fréttir TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Sjá meira