Heimilt að gera bólusetningu að skilyrði fyrir leikskólavist Kjartan Kjartansson skrifar 8. apríl 2021 12:15 Mislingar hafa skotið aftur upp kollinum í mörgum vestrænum ríkjum vegna lækkandi bólusetningartíðni. Sum ríki hafa brugðist við með því að herða á reglum um bólusetningar. Vísir/Getty Mannréttindadómstóll Evrópu komst að þeirri niðurstöðu að heimilt sé að skilyrða inngöngu barna á leikskóla við að þau hafi verið bólusett. Þrátt fyrir að það rjúfi friðhelgi einkalífs fólks sé það nauðsynlegt til að vernda lýðheilsu. Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin. Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira
Foreldrar barna sem tékknesk yfirvöld synjuðu um vistun á leikskóla vegna þess að þau voru ekki bólusett höfðuðu málið fyrir Mannréttindadómstólnum. Sumir þeirra voru sektaðir fyrir að bólusetja ekki börn sín. Upphaf allra málanna var fyrir kórónuveirufaraldurinn, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Tékknesk lög skylda foreldra til þess að bólusetja börn sín fyrir hefðbundnum smitsjúkdómum nema það sé ekki hægt af heilsufarsástæðum. Ekki má þó bólusetja börn gegn vilja foreldra og þá er ekki hægt að neita óbólusettum börnum um grunnskólavist. Fleiri Evrópuríki hafa tekið upp strangari kröfur um bólusetningu barna undanfarin ár. Í Þýskalandi liggur nú sekt við því ef foreldrar láta ekki bólusetja börn sín gegn mislingum. Í Frakklandi og Ítalíu hefur einnig verið gripið til harðari aðgerða eftir mislingafaraldra þar. Í einu tékknesku málanna sem fóru fyrir Mannréttindadómstólinn neituðu foreldrar að leyfa dóttur sinni að fá svonefnt MMR-bóluefni gegn mislingum, hettusótt og rauðum hundum. Upplýsingafals um meint tengsl bólefnisins við einhverfu í börnum hefur gengið um kreðsur andstæðinga bólusetninga um árabil þrátt fyrir að vafasöm rannsókn sem átti að sýna þau tengsl hafi verið marghrakin.
Bólusetningar Mannréttindadómstóll Evrópu Mannréttindi Tékkland Mest lesið Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Erlent Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Innlent Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Innlent Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Valhöll auglýst til sölu Innlent Fleiri fréttir Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridgeskíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Sjá meira