Sterk tengsl milli sóttkvíarbrota ferðalanga og smita innanlands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:30 Frá því að aðgerðir voru hertar 25. mars hefur 21 greinst með virkt smit á landamærunum, allir með breska afbrigðið. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og einn greindist og hátt á þriðja þúsund manns fóru í sóttkví í tengslum við þrjár hópsýkingar sem urðu hér á landi nýlega. Allar komu þær til vegna einstaklinga sem komu til landsins og héldu ekki sóttkví. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira