Hefur hafnað samstarfssamningum að andvirði 17 milljónum dala Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 08:23 Amanda Gorman er 23 ára og fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu Vogue. epa/Patrick Semansky Ljóðskáldið Amanda Gorman segist hafa hafnað samstarfssamningnum fyrir um 17 milljónir Bandaríkjadala, þar sem umrædd fyrirtæki hafi ekki „talað til hennar“. Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“ Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira
Gorman öðlaðist heimsfrægð þegar hún flutti ljóð sitt The Hill We Climb við innsetningarathöfn Joe Biden Bandaríkjaforseta. Hún er fyrsta ljóðskáldið til að prýða forsíðu tískutímaritsins Vogue. „Ég fór raunar ekki yfir smáatriðin því ef þú sérð eitthvað og það er um að ræða hundrað milljónir dala þá ferðu að hugsa af hverju það meikar sens,“ sagði Gorman um eitt samstarfstilboðið. Hún sagðist gera þá kröfu til sjálfrar sín að taka aðeins þátt í verkefnum sem töluðu til hennar. Gorman, sem er 23 ára gömul, skrifaði undir samning við IMG Models skömmu eftir innsetningarathöfnina en sagðist í samtali við Vogue hafa blendar tilfinningar gagnvart því að vera orðin „áhrifavaldur“. Honored to be the first poet EVER on the cover of @voguemagazine , & what a joy to do so while wearing a Black designer, @virgilabloh . This is called the Rise of Amanda Gorman, but it's truly for all of you, both named & unseen, who lift me up 🕊🦋Love, Amanda https://t.co/PFkEzv1kta— Amanda Gorman (@TheAmandaGorman) April 7, 2021 Rauða Prada-hárbandið sem hún bar við athöfnina seldist upp í kjölfarið og þá fjölgaði leitum að „gular kápur“ um 1.328 prósent samkvæmt tískuleitarvélinni Lyst. Gorman sagði við Vogue að þegar hún kæmi fram sem „fyrirsæta“ þá væri það ekki líkami hennar sem væri fókusinn, heldur rödd hennar. Þá sagðist hún gjalda varhug við því að vera haldið á lofti sem fyrirmynd. „Ég vil ekki vera eitthvað sem verður að búri,“ sagði hún. „Þar sem þú verður að vera „Amanda Gorman“ og fara í Harvard til að njóta velgengni sem svört stúlka. Ég vil að einhver komi og brjóti upp það fordæmi sem ég hef sett.“
Bandaríkin Ljóðlist Tíska og hönnun Mest lesið Truflanir víða og Holtavörðuheiði lokað Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Krefjast svara hvort ráðherra hafi skipt sér af kjaraviðræðum Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Átta ára fangelsisvist staðfest Innlent Bandbrjálað veður á Stöðvarfirði og allir kallaðir til Innlent Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Erlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Fleiri fréttir „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sjá meira