Segir það sorglegt að samherjar hans í landsliðinu séu að spila víðsvegar um Evrópu en ekki megi æfa á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson og Guðjón Guðmundsson skrifa 6. apríl 2021 17:45 Björgvin Páll segist skilja þegar gripið er til harðra aðgerða hér á landi en það þurfi þá að aflétta þeim með sama hætti þegar það er hægt. Vísir/Hulda Margrét Það er erfitt og raun óskiljanlegt fyrir afreksmenn í íþróttum að sitja við sama borð er varðar æfingar og keppni og leikmenn í yngri flokkum segir landsliðsmarkvörður Íslands í handbolta, Björgvin Páll Gústavsson. „Þetta er erfið staða fyrir okkur öll en auðvitað sérstaklega fyrir mig þegar kemur að landsliðinu og fleira. Það eru allskonar verkefni fram undan sem maður væri til í að taka þátt í en það er ekki mikið gagn í manni ef maður stendur ekki í marki. Það er stór partur af mínu starfi að fá skot í sig og vera fyrir boltanum. Maður fær það ekki í dag og það er mjög erfitt,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við Vísi fyrr í dag. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Takmarkanirnar og fljótu inngripin hafa verið góð en afléttingarnar hafa ekki verið jafn hraðar og við vildum, sérstaklega þegar kemur að okkur. Við erum að spila þétt þegar það má spila, ef til vill of þétt því við erum að reyna vinna upp tíma og svo koma meiðslin. Þetta er allt eða ekkert, við erum að spila fyrir framan áhorfendur og á einum degi er skorið á allt, megum ekki einu sinni æfa handbolta.“ „Ef það á að setja svona sterkar takmarkanir þá þarf kannski að aflétta þeim í takt við smitin. Nú erum við með utan sóttkvíar eitt smit á dag og þá er sorglegt að geta ekki kastað bolta á milli manna í tíu metra fjarlægð.“ Björgvin Páll segir það óneitanlega sérstakt að búa við þær hömlur sem eru í gangi á Íslandi vegna kórónuveirunnar. Sér í lagi vegna þess að allstaðar er verið að æfa og keppa í sambærilegum deildum í löndunum í kringum okkur. „Maður er að horfa á landsliðið og skoða verkefnin sem eru framundan, þá er sorglegt að sjá að þeir sem spila með manni í landsliðinu eru að spila í öllum deildum í Evrópu. Rökin fyrir því er að þetta er ekki atvinnumanna deild hérna heima. Sem er líka skrítið, ef við myndum hækka laun alla leikmanna og allir færu á atvinnumannasamninga myndum við þá fá undanþágu til að spila? Ég veit það ekki en þetta er erfitt því það er svo lítið um smit.“ „Maður skilur þegar það koma svona bylgjur að það er hræðsla og gripið til harðra aðgerða. Þegar það er komin vika þar sem er eitt smit utan sóttkvíar þá þarf að aflétta á svipaðan hátt, sérstaklega innan íþróttageirans. Þetta er mikið forvarnagildi líka, við erum að berjast fyrir því að vera fyrirmyndir, innanvallar sem utan. Að geta sýnt sig sem fyrirmynd innanvallar er auðvitað mikilvægt fyrir okkur líka.“ Björgvin segir að það muni hafa afleiðingar ef ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í handbolta annað árið í röð. „Sérstaklega í okkar litla sporti í handboltanum, innan gæsalappa, þá viljum við vera sýnilegi, viljum spila. Þetta er mikil markaðssetning í handboltanum, að vera að spila og helst úrslitakeppni. Hafa eitthvað fútt í þessu.“ „Við erum bjartsýn á að fá að spila og fá að gera þetta hratt og örugglega en til þess þurfum við að fá að æfa. Til að geta stigvaxandi unnið okkur upp í spil form. Við erum að sjá hrikaleg meiðsli, við erum að sjá krossbönd og hásinaslit, í mörgum liðum. Það er auðvitað því menn eru að æfa, stoppa og byrja aftur. Væri fínt að hafa aðeins meiri stíganda í því hvað má og hvað má ekki,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að endingu. Klippa: Björgvin Páll um æfingabannið og Íslandsmótið í handbolta Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
„Þetta er erfið staða fyrir okkur öll en auðvitað sérstaklega fyrir mig þegar kemur að landsliðinu og fleira. Það eru allskonar verkefni fram undan sem maður væri til í að taka þátt í en það er ekki mikið gagn í manni ef maður stendur ekki í marki. Það er stór partur af mínu starfi að fá skot í sig og vera fyrir boltanum. Maður fær það ekki í dag og það er mjög erfitt,“ sagði Björgvin Páll í viðtali við Vísi fyrr í dag. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum neðst í fréttinni. „Takmarkanirnar og fljótu inngripin hafa verið góð en afléttingarnar hafa ekki verið jafn hraðar og við vildum, sérstaklega þegar kemur að okkur. Við erum að spila þétt þegar það má spila, ef til vill of þétt því við erum að reyna vinna upp tíma og svo koma meiðslin. Þetta er allt eða ekkert, við erum að spila fyrir framan áhorfendur og á einum degi er skorið á allt, megum ekki einu sinni æfa handbolta.“ „Ef það á að setja svona sterkar takmarkanir þá þarf kannski að aflétta þeim í takt við smitin. Nú erum við með utan sóttkvíar eitt smit á dag og þá er sorglegt að geta ekki kastað bolta á milli manna í tíu metra fjarlægð.“ Björgvin Páll segir það óneitanlega sérstakt að búa við þær hömlur sem eru í gangi á Íslandi vegna kórónuveirunnar. Sér í lagi vegna þess að allstaðar er verið að æfa og keppa í sambærilegum deildum í löndunum í kringum okkur. „Maður er að horfa á landsliðið og skoða verkefnin sem eru framundan, þá er sorglegt að sjá að þeir sem spila með manni í landsliðinu eru að spila í öllum deildum í Evrópu. Rökin fyrir því er að þetta er ekki atvinnumanna deild hérna heima. Sem er líka skrítið, ef við myndum hækka laun alla leikmanna og allir færu á atvinnumannasamninga myndum við þá fá undanþágu til að spila? Ég veit það ekki en þetta er erfitt því það er svo lítið um smit.“ „Maður skilur þegar það koma svona bylgjur að það er hræðsla og gripið til harðra aðgerða. Þegar það er komin vika þar sem er eitt smit utan sóttkvíar þá þarf að aflétta á svipaðan hátt, sérstaklega innan íþróttageirans. Þetta er mikið forvarnagildi líka, við erum að berjast fyrir því að vera fyrirmyndir, innanvallar sem utan. Að geta sýnt sig sem fyrirmynd innanvallar er auðvitað mikilvægt fyrir okkur líka.“ Björgvin segir að það muni hafa afleiðingar ef ekki verði hægt að klára Íslandsmótið í handbolta annað árið í röð. „Sérstaklega í okkar litla sporti í handboltanum, innan gæsalappa, þá viljum við vera sýnilegi, viljum spila. Þetta er mikil markaðssetning í handboltanum, að vera að spila og helst úrslitakeppni. Hafa eitthvað fútt í þessu.“ „Við erum bjartsýn á að fá að spila og fá að gera þetta hratt og örugglega en til þess þurfum við að fá að æfa. Til að geta stigvaxandi unnið okkur upp í spil form. Við erum að sjá hrikaleg meiðsli, við erum að sjá krossbönd og hásinaslit, í mörgum liðum. Það er auðvitað því menn eru að æfa, stoppa og byrja aftur. Væri fínt að hafa aðeins meiri stíganda í því hvað má og hvað má ekki,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson að endingu. Klippa: Björgvin Páll um æfingabannið og Íslandsmótið í handbolta Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Olísdeildirnar í handbolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Olísdeildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild kvenna Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti