Norður-Kórea tekur ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2021 10:00 Íþróttafólk frá Norður-Kóreu mun ekki taka þátt á Ólympíuleikunum í sumar. Stanislav Kogiku/Getty Images Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa sent frá sér tilkynningu þess efnis að íþróttafólk þeirra muni ekki taka þátt á Ólympíuleikunum sem eiga að fara fram í Tókýó í sumar. Þeir segja að þetta sé gert til að vernda íþróttafólkið fyrir kórónaveirufaraldrinum. Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira
Nágrannar þeirra í Suður-Kóreu höfðu vonast til að nota leikana til að ræða við yfirvöld í Norður-Kóreu, en þessi ákvörðun setur strik í reikninginn. Árið 2018 sendu þessar tvær þjóðir sameiginlegt lið á vetrarólympíuleikana í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Ákvörðunin þýðir að Norður-Kórea er fyrsta stóra þjóðin til að sleppa leikunum vegna faraldursins, en leikarnir eiga að hefjast 23. júlí. North Korea has reportedly decided drop out of the forthcoming Tokyo Olympics due to concerns its athletes could contract coronavirus. https://t.co/VZoLOadSx1— CNN (@CNN) April 6, 2021 Áður höfðu yfirvöld í Japan tilkynnt að engir utanaðkomandi áhorfenur væru leyfðir. Það var gert af sömu ástæðu og Norður-Kórea ákveður að taka ekki þátt, til að vernda íþróttafólkið gegn kórónaveirunni. Yfirvöld í Pyongyang, höfuðborg Norður-Kóreu, segja að landið hafi engin tilfelli af veirunni. Sérfræðingar segja það þó ólíklegt. Þetta verður í fyrsta skipti sem Norður-Kórea missir af Ólympíuleikum síðan 1988 þegar þeir sniðgengu leikana í Seoul í kalda stríðinu. Harðar aðgerðir í Norður-Kóreu Yfirvöld í Norður-Kóreu hafa notast við harðar aðgerðir gegn útbreiðslu faraldursins síðan hann braust út snemma á síðasta ári.Landamærum var lokað í janúar í fyrra, og hundruð erlendra ríkisborgara voru settir í sóttkví í höfuðborg landsins. Síðan snemma síðasta árs hefur lestum og vögnum verið bannað að koma og fara úr landinu, og flest millilandaflug verið stoppuð.Áhyggjur í Japan Undirbúningsviðburði fyrir Ólympíuleikana hefur nú verið aflýst í Japan eftir að smit greindust í æfingabúðum japanska sundpólóliðsins, þar sem sjö greindust með veiruna.Þetta kemur stuttlega eftir að hætta þurfti við Osaka-legginn af hlaupinu með Ólympíueldinn þar sem að fjöldi smita í borginni náði nýjum hæðum.Japanir hafa áhyggjur af því að meira smitandi afbrigði veirunnar séu að koma fjórðu bylgju landsins af stað.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Fleiri fréttir Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fattaði ekki að hún væri búin að vinna Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Fannst látinn í hótelherbergi sínu Dagskráin í dag: Snóker í öll mál Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Sjá meira