Markvörður Dana um Svein Aron: „Ekki svo erfitt að lesa hann“ Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2021 12:31 Sveinn Aron og Oliver í baráttunni í leik Íslands og Dana í Ungverjalandi. Peter Zador/Getty Sveinn Aron Guðjohnsen og markvörður danska U21 árs landsliðsins Oliver Christensen mættust á dögunum á EM U21 í Ungverjalandi en einnig eru þeir samherjar hjá danska úrvalsdeildarfélaginu OB. Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021 Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Oliver Christensen stóð í markinu hjá danska liðinu í mótinu í Ungverjalandi og hélt hann hreinu í öllum þremur leikjum sínum. Næstur því að skora var Sveinn Aron en Oliver sá við vítaspyrnu Sveins. „Ég braut af mér sjálfur og það er aldrei gott en sem betur fer varði ég vítaspyrnuna. Við höfum æft vítaspyrnur í OB svo það var smá fyndið þegar ég sá að Sveinn tók boltann,“ sagði Oliver. „Ég reiknaði með því að hann myndi skjóta vinstra megin við mig. Hann skýtur yfirleitt í hitt hornið og hann veit að ég veit það, svo það var ekki svo erfitt að lesa hann,“ bætti Oliver við. Danirnir eru komnir áfram í átta liða úrslitin þar sem þeir mæta Frökkum í sumar en Oliver hefur leikið þrettán leiki fyrir U21 árs landsliðið. Hann hefur haldið hreinu í fimm af þeim leikjum. Sveinn Aron lék svo í vikunni sinn fyrsta A-landsleik en hann er á láni hjá danska félaginu frá ítalska félaginu Sperzia. 🗣 Derfor var det da lidt sjovt, da jeg så, at Sveinn tog bolden. Jeg regnede med, at han ville sparke over i min venstre side. Hans favoritside er modsat, og det ved han godt, at jeg ved, så han var heldigvis ikke så svær at lure 😅😉#obdk #sldkhttps://t.co/aJ2TL9rNGI— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) April 1, 2021
Danski boltinn EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Vandræði Madríd halda áfram Börsungar á bleiku skýi í Belgrað Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti