Þrír miðverðir í byrjunarliðinu gegn Frökkum í dag Sindri Sverrisson skrifar 31. mars 2021 14:38 Mikael Anderson er í byrjunarliði Íslands rétt eins og gegn Danmörku á sunnudaginn. Getty/Peter Zador Davíð Snorri Jónasson hefur tilkynnt byrjunarlið U21-landsliðsins fyrir síðasta leik þess í Györ, í riðlakeppni EM í fótbolta. Leikur Íslands og Frakklands hefst kl. 16. Ísland á enn möguleika á að komast upp úr sínum riðli, þrátt fyrir 4-1 tap gegn Rússlandi og 2-0 tap gegn Darnmörku, en þarf þá að vinna Frakka með fjögurra marka mun og treysta á að Danmörk vinni Rússland. Frakkar þurfa sigur til að vera öruggir um að komast áfram. Ísland hefur misst fjóra lykilleikmenn út frá því á sunnudag. Þeir Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru kallaðir inn í A-landsliðið sem mætir Liechtenstein í kvöld. Samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er Ísland með 5-3-2 eða 3-5-2 leikkerfi í dag og er liðið þannig skipað: Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson Leikurinn hefst eins og fyrr segir kl. 16 og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarlið U21 karla sem mætir Frakklandi í dag.Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup for the game against France at EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/6J3HeRwJCw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira
Leikur Íslands og Frakklands hefst kl. 16. Ísland á enn möguleika á að komast upp úr sínum riðli, þrátt fyrir 4-1 tap gegn Rússlandi og 2-0 tap gegn Darnmörku, en þarf þá að vinna Frakka með fjögurra marka mun og treysta á að Danmörk vinni Rússland. Frakkar þurfa sigur til að vera öruggir um að komast áfram. Ísland hefur misst fjóra lykilleikmenn út frá því á sunnudag. Þeir Jón Dagur Þorsteinsson, Willum Þór Willumsson, Ísak Bergmann Jóhannesson og Sveinn Aron Guðjohnsen voru kallaðir inn í A-landsliðið sem mætir Liechtenstein í kvöld. Samkvæmt Twitter-síðu KSÍ er Ísland með 5-3-2 eða 3-5-2 leikkerfi í dag og er liðið þannig skipað: Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson Leikurinn hefst eins og fyrr segir kl. 16 og verður að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. Byrjunarlið U21 karla sem mætir Frakklandi í dag.Leikurinn er í beinni útsendingu á RÚV.Our starting lineup for the game against France at EURO 2021.#fyririsland pic.twitter.com/6J3HeRwJCw— Knattspyrnusambandið (@footballiceland) March 31, 2021
Ísland Mark: Elías Rafn Ólafsson. Vörn: Valgeir Lunddal Friðriksson, Finnur Tómas Pálmason, Ari Leifsson, Róbert Orri Þorkelsson, Kolbeinn Birgir Finnsson. Miðja: Mikael Anderson, Kolbeinn Þórðarson, Andri Fannar Baldursson. Sókn: Brynjólfur Willumsson, Valdimar Þór Ingimundarson
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Handbolti Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Handbolti Fleiri fréttir Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fékk stóra sekt fyrir að faðma konu Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Íslandsmeistarinn Telma á leið til Skotlands Ancelotti vildi ekki tjá sig um Trent Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum Segir The Sun flytja falsfréttir: „Þetta er að verða algjört rugl“ Hafa aldrei tapað þegar Jesus skorar Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fyrrum landsliðsþjálfarinn aðlaður af konungi Mark ársins strax á fyrsta degi? „Ekki auðvelt að spila fyrir stórt félag eins og Arsenal“ Hákon Rafn á bekknum þegar Skytturnar skutust í annað sætið Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði stigum Fjölmargir leikmenn orðaðir við Arsenal Þessir mega byrja að ræða við önnur félög Sjá meira