Landsliðið fékk undanþágu til að æfa og Anna Úrsúla snýr aftur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 11:21 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í íslenska landsliðið eftir nokkra fjarveru. vísir/bára Arnar Pétursson hefur valið 21 manna æfingahóp íslenska kvennalandsliðsins í handbolta fyrir leikina gegn Slóveníu í umspili um sæti á HM 2021. Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5) Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira
Í gær samþykkti Heilbrigðisráðuneytið undanþágubeiðni HSÍ til að landsliðið fengi að æfa. Fyrsta æfingin verður síðdegis í dag. Það sem vekur mesta athygli við val Arnars er að Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snýr aftur í landsliðið eftir nokkurra ára fjarveru. Anna var hætt í handbolta en tók skóna af hillunni í vetur og byrjaði aftur að spila með Val. Henni er væntanlega ætlað að fylla skarð Steinunnar Björnsdóttur sem er með slitið krossband. Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir koma einnig inn í landsliðið en þær voru ekki með í leikjum þess í forkeppni HM í Norður-Makedóníu fyrr í þessum mánuði. Karen Knútsdóttir er einnig í hópnum en hún fór ekki með til Norður-Makedóníu. Ísland mæta Slóveníu ytra 16. apríl og seinni leikurinn fer svo fram á Ásvöllum fimm dögum síðar. Íslenski hópurinn Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Markverðir: Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (28/0) Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (5/0) Saga Sif Gísladóttir, Valur (2/0) Aðrir leikmenn: Andrea Jacobsen, Kristianstad (22/19) Anna Úrsula Guðmundsdóttir, Valur (101/221) Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (5/9) Birna Berg Haraldsdóttir, ÍBV (61/125) Díana Dögg Magnúsdóttir, BSV Sachsen (22/19) Eva Björk Davíðsdóttir, Stjarnan (39/32) Harpa Valey Gylfadóttir, ÍBV (3/4) Helena Rut Örvarsdóttir, Stjarnan (40/79) Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir, ÍBV (37/68) Karen Knútsdóttir, Fram (102/369) Lovísa Thompson, Valur (22/41) Mariam Eradze, Valur (1/0) Ragnheiður Júlíusdóttir, Fram (29/36) Rut Jónsdóttir, KA/Þór (97/205) Sigríður Hauksdóttir, HK (19/43) Sunna Jónsdóttir, ÍBV (58/43) Thea Imani Sturludóttir, Valur (43/55) Tinna Sól Björgvinsdóttir, HK (3/5)
Íslenski handboltinn Handbolti Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Sjá meira