Flugvél með lið Utah Jazz þurfti að nauðlenda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2021 15:30 Donovan Mitchell hefur verið í fararbroddi hjá liði Utah Jazz í vetur en bakvörðurinn snjalli er með 25,7 stig og 5,5 stoðsendingar að meðaltali í leik. AP/Rick Bowmer Utah Jazz menn hafa ekki lent í miklum vandræðum inn á vellinum á þessu tímabili en liðið slapp með skrekkinn þegar fuglahópur var að flækjast fyrir flugvél liðsins í gær. Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021 NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira
Utah Jazz hefur átt magnað tímabil í NBA deildinni í körfubolta og liðið er með bestan árangurinn í allri deildinni. Liðið lenti aftur á móti í vandræðum í gær á leið sinni í næsta leik. Flugvél með lið Utah Jazz þurfti nefnilega að nauðlenda eftir að hafa flogið á fuglahóp á leið sinni til Memphis í Tennessee fylki. Við þennan árangur kveiknaði í hreyfli og hann hætti að virka. Atvikið varð skömmu eftir flugtak. The Utah Jazz plane had to be re-routed after hitting some birds during takeoff. Everybody is ok. ( : @brian_schnee) pic.twitter.com/U4ZPuwd5Rj— theScore (@theScore) March 30, 2021 Enginn meiddist sem betur fer og flugvélin snéri til baka og lenti aftur á flugvellinum í Salt Lake City. Samkvæmt heimildarmanni Adrian Wojnarowski þá heyrðu leikmenn mikinn hvell og sáu síðan leiftur frá vinstri hreyfli vélarinnar. Það mátti sjá blóðslettur á flugvélinni eftir fuglahópinn. Leikmenn voru þakklátir fyrir að allir sluppu ómeiddur og að vélin lenti án mikilla vandræða. Liðsmenn Utah Jazz þökkuðu guði og öðrum fyrir að hafa komist aftur á jörðina heilu og höldnu. Utah Jazz Make Emergency Landing After Plane Collides With Birds https://t.co/qbUtdwtK8H— TMZ (@TMZ) March 30, 2021 Leikurinn á móti Memphis Grizzlies er enn á dagskrá í kvöld og liðið flaug síðan til Memphis í nótt. Utah Jazz hefur unnið 35 af 46 leikjum sínum á leiktíðinni til þessa eða þremur fleiri en næstu lið sem eru Philadelphia 76ers, Brooklyn Nets, Phoenix Suns og Los Angeles Clippers. WOAH. Here s a look at the plane carrying the @utahjazz that had to make an emergency landing after hitting a flock of birds. @fox13 pic.twitter.com/d0grdE4KLI— Sydney Glenn (@SydneyGlennTV) March 30, 2021
NBA Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti Fleiri fréttir Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ Sjá meira