Dómari hrundi í gólfið í marsfárinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 09:02 Bert Smith liggur á vellinum. getty/Andy Lyons Dómari í viðureign Gonzaga og USC í átta liða úrslitum bandaríska háskólakörfuboltans hrundi í gólfið upphafi leiks og var í kjölfarið borinn af velli. Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn. Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Í upphafi leiksins, sem fór fram á Lucas Oil leikvanginum í Indianapolis, hrundi dómarinn Bert Smith í gólfið við endalínuna, nálægt varamannabekk Gonzaga-liðsins. Höfuð Smiths small í gólfinu þegar hann féll við. Bert Smith, veteran NCAA official, just collapsed on the court. He's now on his feet. pic.twitter.com/BOhBvJT01U— Timothy Burke (@bubbaprog) March 30, 2021 Viðstöddum var eðlilega brugðið og Smith fékk strax aðhlynningu. Leikmönnum Gonzaga var sagt að líta undan meðan Smith lá í gólfinu. Smith lá eftir í um fimm mínútur áður en hann stóð upp, fór á börur og var svo færður til búningsherbergja. Tony Henderson hljóp í skarðið fyrir Smith og leikurinn fór í kjölfarið aftur af stað. Referee Bert Smith was stretched off after collapsing in the USC-Gonzaga game.Hope he's okay pic.twitter.com/WZXo7V7nbv— Bleacher Report (@BleacherReport) March 30, 2021 Í útsendingu TBS frá leiknum var greint frá því að Smith hefði svimað og verið hálf ringlaður. Hann fór ekki á spítala eftir atvikið. „Hann er frábær dómari og frábær náungi,“ sagði Mark Few, þjálfari Gonzaga, eftir leikinn. „Mér var bara brugðið og óttaðist um hann. Ég athugaði aðeins með hann og sá að hann talaði. Ég bað stuttlega fyrir honum og óskaði honum alls hins besta.“ Gonzaga vann leikinn, 85-66, og komst þar með í undanúrslit úrslitakeppni háskólaboltans, marsfársins svokallaða. Gonzaga mætir UCLA í undanúrslitunum marsfársins. Í hinum undanúrslitaleiknum eigast Baylor og Houston við. Undanúrslitin fara fram á laugardaginn og úrslitaleikurinn á mánudaginn.
Bandaríski háskólakörfuboltinn Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira