Ósáttur við starfslokin hjá KSÍ og segir enn margt ósagt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. mars 2021 07:31 Jón Þór Hauksson kom íslenska kvennalandsliðinu á EM í Englandi. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson tjáði sig í fyrsta sinn um brotthvarf sitt sem þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í gær. Hann sagðist ekki vera sáttur við starfslok sín hjá KSÍ. Jón Þór hætti sem landsliðsþjálfari eftir uppákomu eftir leik Íslands og Ungverjalands í undankeppni EM í fyrra. Hann sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn liðsins. Skagamaðurinn var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football í gær þar sem hann var spurður út í brotthvarf sitt frá KSÍ. „Það er gríðarlega margt sem ég er ekki sáttur með,“ sagði Jón Þór. Hann vildi ekki fara mikið nánar út í málið en sagði að enn væri margt ósagt í því. „Auðvitað geri ég mikil mistök sem ég hef beðist afsökunar á. Ég týndi mér í gleðinni eftir að hafa komið liðinu á EM og fagnaði því rækilega. Ég hefði viljað að það hefði verið betur staðið að þessum starfslokum og það er margt í því sem er ennþá ósagt.“ Dr. Football Podcast · Doc án landamæra - Jón Þór Hauksson um stöðuna á A-liðinu og U21. Vill nýjan keeper í búrið á morgun Jón Þór segir að það hafi verið sameiginleg ákvörðun hjá sér og KSÍ að hann léti lítið fyrir sér fara eftir að fréttir af uppákomunni í Ungverjalandi bárust. „Það var strax tekin ákvörðun að ég myndi stíga til baka og færi ekki í þennan storm eða hvað sem má kalla það sem fylgdi í kjölfarið. Ég meðvitað fór aðeins bak við tjöldin,“ sagði Jón Þór. „Við munum taka þetta við gott tækifæri. Fyrst og fremst er ég spenntur að fylgjast með framgangi þessa liðs.“ Jón Þór tók við kvennalandsliðinu haustið 2018. Hann stýrði því í tuttugu leikjum. Tólf þeirra unnust, fjórir enduðu með jafntefli og fjórir töpuðust. EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Jón Þór hætti sem landsliðsþjálfari eftir uppákomu eftir leik Íslands og Ungverjalands í undankeppni EM í fyrra. Hann sagðist hafa farið yfir strikið í samtölum sínum við leikmenn liðsins. Skagamaðurinn var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpinu Dr. Football í gær þar sem hann var spurður út í brotthvarf sitt frá KSÍ. „Það er gríðarlega margt sem ég er ekki sáttur með,“ sagði Jón Þór. Hann vildi ekki fara mikið nánar út í málið en sagði að enn væri margt ósagt í því. „Auðvitað geri ég mikil mistök sem ég hef beðist afsökunar á. Ég týndi mér í gleðinni eftir að hafa komið liðinu á EM og fagnaði því rækilega. Ég hefði viljað að það hefði verið betur staðið að þessum starfslokum og það er margt í því sem er ennþá ósagt.“ Dr. Football Podcast · Doc án landamæra - Jón Þór Hauksson um stöðuna á A-liðinu og U21. Vill nýjan keeper í búrið á morgun Jón Þór segir að það hafi verið sameiginleg ákvörðun hjá sér og KSÍ að hann léti lítið fyrir sér fara eftir að fréttir af uppákomunni í Ungverjalandi bárust. „Það var strax tekin ákvörðun að ég myndi stíga til baka og færi ekki í þennan storm eða hvað sem má kalla það sem fylgdi í kjölfarið. Ég meðvitað fór aðeins bak við tjöldin,“ sagði Jón Þór. „Við munum taka þetta við gott tækifæri. Fyrst og fremst er ég spenntur að fylgjast með framgangi þessa liðs.“ Jón Þór tók við kvennalandsliðinu haustið 2018. Hann stýrði því í tuttugu leikjum. Tólf þeirra unnust, fjórir enduðu með jafntefli og fjórir töpuðust.
EM 2021 í Englandi KSÍ Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Fleiri fréttir Luiz Diaz til Bayern Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti