Stjörnulífið: Gosgleði, glamúr, gulltennur og geggjaðir magavöðvar Ása Ninna Pétursdóttir og Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifa 29. mars 2021 12:31 Í Stjörnulífinu á Vísi er farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Instagram Afdrifarík vika að baki þar sem Covid-faraldur og kvika úr iðrum jarðar átti sviðið. Hertar samkomureglur hafa augljóslega mikil áhrif á líf landans sem nú þarf enn sem áður að standa saman, sýna þolinmæði og umfram allt ekki tapa gleðinni. Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi og leik síðastliðna viku og bar þar hæst ferðir fólks á gosstöðvarnar í Geldingardal ásamt almennum glamúr og gleði. Söngkonan og sjarmatröllið Bríet Isis Elfar fagnaði 22 ára afmæli sínu þann 22. mars. Bríet er glæsileg að vanda. Hún hélt upp á afmælið með kærastanum og fóru þau meðal annars í SPA, Nauthólsvík og hittu einnig góða vini. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Rapparinn knái Emmsjé Gauti birti skemmtilega sjálfu þar sem sem hann flaggar nýju rándýru stelli. Gullið fer Gauta vel. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Festival-drottning allra landsmanna, hin eina sanna Berglind Pétursdóttir, er ekki lengi að tileinka sér nýjasta slangrið. View this post on Instagram A post shared by s (@berglindfestival) Fótboltakempan og landsliðsþjálfarinn Eiður Guðjónssen fékk íslenskt veður í Armeníu. Íslenska landsliðið fékk því miður skell þar í landi og tapaði 2-0. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) „Alveg ennþá alls ekki að selja mig,“ skrifar CrossFit-stjarnan Edda Falak undir nýjustu mynd sína á Instagram. Edda snýr vörn í sókn og svarar óviðeigandi skilaboðum fullum hálsi. Edda var í einlægu helgarviðtali á Lífinu á Vísi sem má lesa HÉR! View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Söngkonan Selma Björns birti skemmtilega mynd af sér við gosstöðvarnar þar sem hún gerir góðlátlegt grín að hjarðhegðun landans. Glöggir Eurovision-aðdáendur tóku eftir því að sænska Eurovisionstjarnan, Charlotte Perrelli, sem vann Selmu okkar í Eurovision '99, setti hjarta við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Fótbolta- og dansstjarnan Rúrik Gíslason hefur heldur betur slegið í gegn í þættinum Let's Dance í Þýskalandi. Það er nokkuð ljóst að hér er maður sem býr yfir mikilli fótafimi, svo ekki sé meira sagt. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Tónskáldið og fyrirsætan Eydís Evensen birtir ævintýralegt myndband frá gosstöðvunum sem tekið er sjö að morgni í tíu stiga frosti. Innan um fólk sem horfir agndofa á glæsilegt eldgosið er einnig fólk í boltaleik. Ekki laust við að stemningin minni einna helst á Þjóðhátíð í Eyjum. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Talandi um Þjóðhátíð. Veðurguðinn Ingó birti af sér mynd þar sem hann slær á létta strengi og segist hafa frumflutt þjóðhátíðarlag sitt í dalnum. Fámennt en góðmennt. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Pálmar Ragnarsson fyrirlesari heimsótti gosið eins og þúsundir annarra Íslendinga. Röðin við reipið í brekkunni í gær var lengri en röðin á B5 áður en samkomutakmarkanir tóku gildi á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Sólborg Guðbrandsdóttir söngkona, aðgerðarsinni og höfundur bókarinnar Fávitar, festi kaup á íbúð og skrifar: Á þetta, má þetta. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Notaleg helgi hjá athafnakonunni og áhrifavaldinum Línu Birgittu. Hún saknar þess að geta ferðast til útlanda ef marka má hennar samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Kóngurinn Bubbi Morthens skemmti sér greinilega gríðarlega vel með Helga Björns síðasta laugardagskvöld eins og sjá má á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Forsetafrúin okkar glæsilega, Eliza Reid, segist þakklát fyrir þann heiður að afhenta rithöfundinum Gunnari Helga heiðursverðlaun Storytel.is. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður lætur draum rætast og opnar skóbúð á næstu misserum. Hún keypti sögulegt húsnæði við hlið Byggðarsafnsins á Vesturgötunni í Hafnarfirði og er nú á fullu í framkvæmdum. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Söngvarinn og glimmergoðið Páll Óskar lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gosgleðina miklu og birti skemmtilega sjálfu með titlinum This Girl Is On Fire. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Áhrifavaldurinn Camilla Rut aldeilis sátt með sólarsæluna. Camilla setti á dögunum á markað sína fyrstu fatalínu, í samstarfi við hönnunarmerkið BRÁ. Flíkurnar hafa fengið góðar viðtökur og hafa sést á myndum hjá mörgum tískuskvísum landsins síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Guðmundur Guðbrandsson umhverfisráðherra fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, þann 28 mars. Guðmundur, eða Mummi eins og hann er oftast kallaður, er í skýjunum með gjöfina frá móður sinni Snjólaugu Guðmundsdóttur. Gjöfina kallar hún því skemmtilega nafni Hannyrðapönk. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Margrét Erla Maack birti mynd af sér með mönnunum í lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Fyrirsætan og athafnakonan Berglind Icey birti myndband af því þegar hún og maður hennar, Örn Valdimar Kjartansson, sprengja blöðru til að komast að kyni ófædds barns þeirra. View this post on Instagram A post shared by berglindicey (@berglindicey) Söngkonan Guðrún Ýr, betur þekkt sem GDRN, birti fallega mynd af sér og söngkonunni Sölku Sól undir yfirskriftinni: Tvær úr tungunum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Y r Eyfjo rð - GDRN (@eyfjord) Stjörnulífið Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira
Samfélagsmiðlar iðuðu af lífi og leik síðastliðna viku og bar þar hæst ferðir fólks á gosstöðvarnar í Geldingardal ásamt almennum glamúr og gleði. Söngkonan og sjarmatröllið Bríet Isis Elfar fagnaði 22 ára afmæli sínu þann 22. mars. Bríet er glæsileg að vanda. Hún hélt upp á afmælið með kærastanum og fóru þau meðal annars í SPA, Nauthólsvík og hittu einnig góða vini. View this post on Instagram A post shared by BRI ET (@brietelfar) Rapparinn knái Emmsjé Gauti birti skemmtilega sjálfu þar sem sem hann flaggar nýju rándýru stelli. Gullið fer Gauta vel. View this post on Instagram A post shared by Emmsje Gauti (@emmsjegauti) Festival-drottning allra landsmanna, hin eina sanna Berglind Pétursdóttir, er ekki lengi að tileinka sér nýjasta slangrið. View this post on Instagram A post shared by s (@berglindfestival) Fótboltakempan og landsliðsþjálfarinn Eiður Guðjónssen fékk íslenskt veður í Armeníu. Íslenska landsliðið fékk því miður skell þar í landi og tapaði 2-0. View this post on Instagram A post shared by Eidur Gudjohnsen (@eidurgudjohnsen) „Alveg ennþá alls ekki að selja mig,“ skrifar CrossFit-stjarnan Edda Falak undir nýjustu mynd sína á Instagram. Edda snýr vörn í sókn og svarar óviðeigandi skilaboðum fullum hálsi. Edda var í einlægu helgarviðtali á Lífinu á Vísi sem má lesa HÉR! View this post on Instagram A post shared by EDDA FALAK (@eddafalak) Söngkonan Selma Björns birti skemmtilega mynd af sér við gosstöðvarnar þar sem hún gerir góðlátlegt grín að hjarðhegðun landans. Glöggir Eurovision-aðdáendur tóku eftir því að sænska Eurovisionstjarnan, Charlotte Perrelli, sem vann Selmu okkar í Eurovision '99, setti hjarta við myndina. View this post on Instagram A post shared by Selmabjorns (@selmabjorns) Fótbolta- og dansstjarnan Rúrik Gíslason hefur heldur betur slegið í gegn í þættinum Let's Dance í Þýskalandi. Það er nokkuð ljóst að hér er maður sem býr yfir mikilli fótafimi, svo ekki sé meira sagt. View this post on Instagram A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) Tónskáldið og fyrirsætan Eydís Evensen birtir ævintýralegt myndband frá gosstöðvunum sem tekið er sjö að morgni í tíu stiga frosti. Innan um fólk sem horfir agndofa á glæsilegt eldgosið er einnig fólk í boltaleik. Ekki laust við að stemningin minni einna helst á Þjóðhátíð í Eyjum. View this post on Instagram A post shared by Eydi s Evensen (@eydisevensen) Talandi um Þjóðhátíð. Veðurguðinn Ingó birti af sér mynd þar sem hann slær á létta strengi og segist hafa frumflutt þjóðhátíðarlag sitt í dalnum. Fámennt en góðmennt. View this post on Instagram A post shared by Ingólfur Þórarinsson (@ingo_vedurgud) Pálmar Ragnarsson fyrirlesari heimsótti gosið eins og þúsundir annarra Íslendinga. Röðin við reipið í brekkunni í gær var lengri en röðin á B5 áður en samkomutakmarkanir tóku gildi á síðasta ári. View this post on Instagram A post shared by Pa lm r R gn rss n (@palmarragg) Sólborg Guðbrandsdóttir söngkona, aðgerðarsinni og höfundur bókarinnar Fávitar, festi kaup á íbúð og skrifar: Á þetta, má þetta. View this post on Instagram A post shared by - SUNCITY - (@itssuncity) Notaleg helgi hjá athafnakonunni og áhrifavaldinum Línu Birgittu. Hún saknar þess að geta ferðast til útlanda ef marka má hennar samfélagsmiðla. View this post on Instagram A post shared by Li na Birgitta (@linabirgittasig) Kóngurinn Bubbi Morthens skemmti sér greinilega gríðarlega vel með Helga Björns síðasta laugardagskvöld eins og sjá má á þessari mynd. View this post on Instagram A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) Forsetafrúin okkar glæsilega, Eliza Reid, segist þakklát fyrir þann heiður að afhenta rithöfundinum Gunnari Helga heiðursverðlaun Storytel.is. View this post on Instagram A post shared by Eliza Reid (@elizajeanreid) Andrea Magnúsdóttir fatahönnuður lætur draum rætast og opnar skóbúð á næstu misserum. Hún keypti sögulegt húsnæði við hlið Byggðarsafnsins á Vesturgötunni í Hafnarfirði og er nú á fullu í framkvæmdum. View this post on Instagram A post shared by AndreA (@andreamagnus) Söngvarinn og glimmergoðið Páll Óskar lét sig að sjálfsögðu ekki vanta í gosgleðina miklu og birti skemmtilega sjálfu með titlinum This Girl Is On Fire. View this post on Instagram A post shared by Páll Óskar (@palloskar) Áhrifavaldurinn Camilla Rut aldeilis sátt með sólarsæluna. Camilla setti á dögunum á markað sína fyrstu fatalínu, í samstarfi við hönnunarmerkið BRÁ. Flíkurnar hafa fengið góðar viðtökur og hafa sést á myndum hjá mörgum tískuskvísum landsins síðustu daga. View this post on Instagram A post shared by CAMY (@camillarut) Guðmundur Guðbrandsson umhverfisráðherra fagnaði 44 ára afmæli sínu í gær, þann 28 mars. Guðmundur, eða Mummi eins og hann er oftast kallaður, er í skýjunum með gjöfina frá móður sinni Snjólaugu Guðmundsdóttur. Gjöfina kallar hún því skemmtilega nafni Hannyrðapönk. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Ingi Guðbrandsson (@mummigudbrands) Margrét Erla Maack birti mynd af sér með mönnunum í lífi sínu. View this post on Instagram A post shared by Margre t Erla Maack (@margretmaack) Fyrirsætan og athafnakonan Berglind Icey birti myndband af því þegar hún og maður hennar, Örn Valdimar Kjartansson, sprengja blöðru til að komast að kyni ófædds barns þeirra. View this post on Instagram A post shared by berglindicey (@berglindicey) Söngkonan Guðrún Ýr, betur þekkt sem GDRN, birti fallega mynd af sér og söngkonunni Sölku Sól undir yfirskriftinni: Tvær úr tungunum. View this post on Instagram A post shared by Guðru n Y r Eyfjo rð - GDRN (@eyfjord)
Stjörnulífið Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Tíska og hönnun Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Sóli mátti bara tala í eftirhermum Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Lífið Djörf á dreglinum Tíska og hönnun Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Lífið Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Fleiri fréttir Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Sigmundur taki stríðnina alla leið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina „Álagið er þessi fjarvera“ Sjá meira