NBA meistarar Lakers styrkja sig undir körfunni: „Við urðum miklu betri“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2021 13:31 Andre Drummond hefur fjórum sinnum verið frákastakóngur NBA-deildarinnar en hann er með 13,8 fráköst að meðaltali í 624 leikjum. Hann hefur aðeins spilað átta leiki í úrslitakeppni á ferlinum. Getty/Michael Reaves LeBron James og Anthony Davis eru búnir að fá einn allra besta frákastara NBA deildarinnar í liðið sitt. Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons. NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira
Þetta var góð helgi fyrir NBA körfuboltaliðið Los Angeles Lakers liðið eftir erfiða viku þar á undan. Lakers liðið vann báða leiki sína um helgina og náði einnig að semja við eftirsóttan miðherja fyrir lokakafla tímabilsins og úrslitakeppnina. Miðherjinn öflugi Andre Drummond hefur ákveðið að skrifa undir hjá Los Angeles Lakers en eftir að hann fékk sig lausan frá Cleveland Cavaliers voru Los Angeles Clippers, New York Knicks, Boston Celtics og Charlotte Hornets einnig á eftir honum. OFFICIAL: We got Dre. Welcome to the Lakers Family, @AndreDrummond! pic.twitter.com/AGtLwOq38h— Los Angeles Lakers (@Lakers) March 29, 2021 „Við erum allir mjög ánægður með að fá til okkar öflugan leikmann eins og Andre Drummond. Hann er einn af bestu miðherjunum í deildinni og maður sem allir varnarþjálfarar þurfa að hugsa um. Þeir verða átta sig hvernig þeir ætla að ráða við hann um leið og þeir eru að reyna að hægja á Anthony Davis, LeBron James og bakvörðum okkar,“ sagði Frank Vogel, þjálfari Los Angeles Lakers. „Hann mun hjálpa okkur mikið í næstu framtíð og getur haft mikil áhrif á leikina á báðum megin vallarins. Við urðum miklu betri við komu hans,“ sagði Vogel. Rob Pelinka, on what Andre Drummond brings to the Lakers pic.twitter.com/tMGPOZt3dC— Buyout Market Faigen (@hmfaigen) March 29, 2021 Andre Drummond hafði ekki spilað síðan 12. febrúar þegar forráðamenn Cleveland Cavaliers ákváðu að reyna að skipta honum eða kaupa upp samninginn hans. Það síðara varð niðurstaðan. Drummond var með 17,5 stig og 13,5 fráköst að meðaltali í 25 byrjunarliðsleikjum með Cleveland. Drummond spilaði í átta tímabil með Detroit Pistons áður en honum var skipt til Cavaliers í fyrra. Hann var tvisvar sinnum valinn í stjörnuliðið sem leikmaður Pistons.
NBA Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Enski boltinn Fleiri fréttir „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið Sjá meira