„Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér“ Anton Ingi Leifsson skrifar 28. mars 2021 21:31 Íslenska liðið fær vítaspyrnuna í dag. Chris Ricco/Getty Oliver Christensen, markvörður danska U21-árs landsliðsins, var ánægður með að hafa varið vítaspyrnuna frá Sveini Aroni Guðjohnsen er liðin mættust í Ungverjalandi í dag. Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021 EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Undir lok fyrri hálfleiks fékk Ísland gullið tækifæri til að minnka muninn í 2-1, eftir að Danir höfðu skorað tvö mörk snemma leiks, en Oliver sá við Sveini. „Það kom langt innkast og strákarnir sögðu að það hefði verið brotið á Victor Nelsson sem stóð fremstur í svæðisvörninni,“ sagði markvörðurinn í samtali við DR1. „En svo skoppaði boltinn og ég varð að fara út en Íslendingurinn kom sekúndubroti á undan mér og ég fór í höfuðið á honum svo þannig er það bara.“ „Það er alltaf gott þegar maður brýtur af sér að vita af möguleikanum að maður getur bjargað sér og það gerði ég í dag svo það var fínt,“ bætti markvörðurin við. Hinn 22 ára gamli Oliver hefur spilað tólf leiki fyrir danska U21-árs landsliðið síðan hann spilaði sinn fyrsta leik árið 2019. Danir eru með sex stig eftir fyrstu tvo leikina í riðlinum en Íslendingar eru án stiga. Danir mæta Rússum á miðvikudag. 2-0-sejr over Island 👏🏼🇩🇰U21-landsholdet tager endnu en sejr ved EM og er dermed et stort skridt tættere kvartfinalerne 💪🏼#ForDanmark 📸 @GonzalesPhotoDK pic.twitter.com/00bpfcedM8— Fodboldlandsholdene 🇩🇰 (@dbulandshold) March 28, 2021
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Fleiri fréttir Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira