Popovich í hóp með Wilkens og Nelson Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 11:00 Pop gefur skipanir. vísir/Getty Gregg Popovich hefur fyrir löngu skráð sig á spjöld sögunnar í NBA körfuboltanum og hann komst í hóp merkra þjálfara í nótt. 72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
72 ára gamli Popovich stýrði liði sínu, San Antonio Spurs, til sigurs gegn Chicago Bulls og var þetta sigur númer 1.300 hjá Popovich í NBA körfuboltanum en hann hefur þjálfað lið Spurs frá árinu 1996. Aðeins tveir þjálfarar hafa unnið yfir 1300 sigra. Það eru þeir Lenny Wilkens sem vann 1332 leiki á þjálfaraferli sínum í NBA deildinni frá 1969-2005 en hann stýrði Seattle SuperSonics, Portland Trail Blazers, Cleveland Cavaliers, Atlanta Hawks, Toronto Raptors og New York Knicks og varð einu sinni NBA meistari. Congratulations to Gregg Popovich who just notched his 1,300th career win.Pop is the third coach to reach this milestone: Lenny Wilkens (1969-2005) Don Nelson (1976-2010) pic.twitter.com/zdHgp3NskB— The Athletic (@TheAthletic) March 28, 2021 Með flesta sigra í NBA sögunni er Don Nelson sem stýrði liði sínu til sigurs í 1335 skipti á árunum 1976-2010 en Nelson stýrði Milwaukee Bucks, Golden State Warriors (2x), New York Knicks og Dallas Mavericks en tókst aldrei að vinna NBA titilinn. Það sem gerir árangur Popovich enn merkari er að alla þessa sigra hefur hann unnið með sama liðinu en hann hefur haldið tryggð við Spurs allan sinn aðalþjálfaraferil í NBA deildinni og gert liðið fimm sinnum að NBA meisturum, síðast árið 2014. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Mátti ekki kaupa íbúð Babe Ruth Sport „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Fótbolti Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golf Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Sport Viðurkenndi sök og má ekki keppa í CrossFit í fjögur ár Sport Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira