Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 09:31 Hart barist í NBA í nótt. vísir/Getty Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira
Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Fleiri fréttir Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ „Þegar þeir eru orðnir þreyttir hinum megin þá erum við með eitt stykki Basile“ Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Lovísa samskiptastjóri, „mini-mes“ og ástæðan fyrir engum leikhléum Vonast til að Giannis standist freistinguna og klári ferilinn hjá Milwaukee Stólarnir klárir og vita hvað fór úrskeiðis í leik tvö: „Við misstum hausinn“ „Einhvers staðar er skemmt epli ef niðurstaða þingsins var svona afdráttarlaus“ Aftur í Síkið: „Held að menn séu búnir að grafa þetta“ Slógu toppliðið út og komust í austur úrslitin annað árið í röð Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik „Að lokum var það betra liðið sem vann“ „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Tatum með slitna hásin Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Sjáðu stemmningsmyndbandið fyrir oddaleikinn „Mætum óttalaus“ Settu nýtt met í heppni og fá velja fyrstir Meistararnir á bjargbrún og langri bið Knicks að ljúka Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Steinar Kaldal: Ótrúleg tilfinning Hinn skapheiti Agravanis missir af næsta leik úrslitaeinvígisins Uppgjörið: Ármann - Hamar 91-85 | Ármann leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Sjá meira