Áttundi sigurinn í röð hjá Giannis og félögum en litlu munaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. mars 2021 07:30 Bræðurnir Giannis Antetokounmpo og Thanasis Antetokounmpo fagna saman góðri körfu hjá Milwaukee Bucks í nótt. AP/Morry Gash Leikmenn Milwaukee Bucks er á mikilli sigurgöngu í NBA deildinni í körfubolta en voru næstum því búnir að henda frá sér sigrinum í nótt. Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021 NBA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira
Khris Middleton var með 27 stig og 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 121-119 sigur á Boston Celtics í nótt. Þetta var áttundi sigur Bucks í röð og sá þrettándi í síðustu fjórtán leikjum. Bobby Portis hitti úr 7 af 10 skotum sínum og skoraði 21 stig en Giannis Antetokounmpo var með 13 stig, 8 fráköst og 7 stoðsendingar. Middleton leads MIL to 8 in a row! 27 PTS | 13 REB | #FearTheDeer pic.twitter.com/Q3a2WMo9Qt— NBA (@NBA) March 25, 2021 Milwaukee liðið var 90-65 yfir í leiknum í miðjum þriðja leikhluta en var næstum því búið að kasta frá sér 25 stiga forystu. Boston liðið minnkaði muninn í tvö stig og klúðraði síðna nokkrum tækifærum til að jafna eða komast yfir. Leikmenn Milwaukee vörðu tvö skot frá Boston mönnum á lokasekúndunum og auk þess klikkuðu leikmenn Celtics á tveimur þriggja stiga skotum. Þetta var fimmta tap Boston í síðustu sex leikjum. Jaylen Brown skoraði 24 stig og Kemba Walker var með 23 stig. EVAN FOURNIER WINS IT for the @OrlandoMagic! pic.twitter.com/TKyOzHEZPg— NBA (@NBA) March 25, 2021 Evan Fournier skoraði sigurkörfu Orlando Magic í 112-111 sigri á Phoenix Suns í mögulega sínum síðasta leik með liðinu. Fournier endaði með 21 stig en sigurkörfuna skoraði hann yfir miðherjann Deandre Ayton þegar 6,4 sekúndur voru eftir. Fournier vill ekki fara frá Orlando en samningur hans rennur út í sumar og félagið gæti freistast til að skipta honum áður en glugginn lokast. Nikola Vucevic var atkvæðamestur hjá Orlando með 27 stig og 14 fráköst en nýliðinn Chuma Okeke klikkaði ekki á skoti og endaði með 17 stig. Devin Booker var stigahæstur hjá Suns með 25 stig og Chris Paul skoraði 8 af 23 stigum sínum í fjórða leikhluta. Phoenix Suns var búið að vinna sjö leiki í röð fyrir leikinn sem var sú lengsta hjá liðinu síðan 2006-07 tímabilið. @spidadmitchell leads @utahjazz to 17 STRAIGHT home wins!27 PTS | 7 AST | 5 3PM pic.twitter.com/brm4hEf2I2— NBA (@NBA) March 25, 2021 Donovan Mitchell skoraði 27 stig þegar Utah Jazz vann öruggan 118-88 sigur á Brooklyn Nets. Bojan Bogdanovic skoraði 18 stig eins og Mike Conley. Þetta var fjórði sigur Jazz í fimm leikjum. Þetta var sautjándi heimasigur Utah í röð. Nets átti litla möguleika þegar James Harden gat ekki spilað vegna hálseymsla en auk þess voru þeir Kevin Durant og Kyrie Irving ekki með. Alize Johnson, sem skrifaði undir 10 daga samning á mánudaginn, var með 23 stig og 15 fráköst. Kawhi Leonard var öflugur á móti sínum gömlu félögum en hann skorðai 25 stig þegar Los Angeles Clippers vann 134-101 sigur á San Antonio Spurs. Stuðningsmenn Spurs bauluðu á hann í hvert skipti sem hann fékk boltann. Þetta var þriðji sigur Clippers í röð og sá ellefti með meira en tuttugu stigum á leiktíðinni. 28 for @CarisLeVert, including the CLUTCH triple to seal the @Pacers win! pic.twitter.com/boKKghT8pm— NBA (@NBA) March 25, 2021 De'Aaron drops 37! @swipathefox x @SacramentoKings pic.twitter.com/H25huxG4yX— NBA (@NBA) March 25, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108 The @Bucks win their 8th in a row! Teams ranked 7-10 will participate in the NBA Play-In Tournament after the regular season (May 18-21) to secure the final two spots in the Playoffs for each conference. pic.twitter.com/KnJEiJAoOP— NBA (@NBA) March 25, 2021 20+ for Pascal, OG and Norm in the @Raptors win! #WeTheNorth @pskills43: 27 PTS, 8 REB, 6 AST @OAnunoby: 23 PTS, 5 3PM@npowell2404: 22 PTS (8-12 FGM) pic.twitter.com/vrPte49ExF— NBA (@NBA) March 25, 2021
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Milwaukee Bucks - Boston Celtics 121-119 Orlando Magic - Phoenix Suns 112-111 Indiana Pacers - Detroit Pistons 116-111 Toronto Raptors - Denver Nuggets 135-111 Chicago Bulls - Cleveland Cavaliers 94-103 Houston Rockets - Charlotte Hornets 97-122 Minnesota Timberwolves - Dallas Mavericks 108-128 Oklahoma City Thunder - Memphis Grizzlies 107-116 San Antonio Spurs - Los Angeles Clippers 101-134 Utah Jazz - Brooklyn Nets 118-88 Sacramento Kings - Atlanta Hawks 110-108
NBA Mest lesið Heimir varaði McClaren við því að hann myndi ekki endast í tvo mánuði Fótbolti Hneykslaði marga með því að æfa með barnið á bakinu Sport „Hlustið á leikmennina“ Handbolti Íslendingaliðið byggir leikvang með tólf reykháfum Enski boltinn Sadio Mané hafnaði Manchester United Enski boltinn Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Handbolti Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ Handbolti Þjálfari Ísaks sagði liðinu að halda kjafti fram að jólafríi Fótbolti McTominay hoppaði hærra en Ronaldo Fótbolti Dómanefndin ósammála um „ekki mark“ Liverpool gegn Man City Enski boltinn Fleiri fréttir Ráku syni gamla eigandans „Við vorum teknir í bólinu“ „Nú er tími til þess að sýna að við getum gert betur“ Nýr Kani á leið til Ármanns: „Getur vonandi leyst ýmsa hluti fyrir okkur“ Erfitt að fylla skarð Marios: „Þurfum að finna nýjar lausnir“ Uppgjörið: Njarðvík - Ármann 99-75 | Biðin eftir fyrsta sigrinum lengist Þór Þ. - Stjarnan 99-97 | Langþráðum sigri fagnað í Þorlákshöfn Grindavík - Tindastóll 91-75 | Toppliðið valtaði yfir Tindastól KR - Valur 89-99 | Valsmenn unnu nágrannaslaginn Nývaknaður úr dái en verður fyrirliði gegn Íslandi Michael Jordan gefur meira en milljarð króna Ætla að keyra upp hraðann og koma sér á toppinn Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Sjá meira