„Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. mars 2021 16:30 Alfons Sampsted (nr. 2) verður ekki með U-21 árs landsliðinu á Evrópumótinu. getty/Harry Murphy Patrik Sigurður Gunnarsson segir að það sé skarð fyrir skildi að Alfons Sampsted verði ekki með U-21 árs landsliðinu á EM sem hefst á fimmtudaginn. Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik. EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Alfons var í lykilhlutverki í U-21 árs liðinu í undankeppni EM en verður ekki með því í lokakeppninni þar sem hann var valinn í A-landsliðið sem mætir Þýskalandi, Armeníu og Liechtenstein í fyrstu leikjum sínum í undankeppni HM 2022. Patrik segir ekkert launungarmál að það sé missir af Alfonsi. „Algjörlega, hann er leikjahæstur í sögu U-21 árs liðsins og hefur gert virkilega vel fyrir það,“ sagði markvörðurinn á fjölmiðlafundi í Györ í Ungverjalandi í dag. „Hann er mjög stöðugur leikmaður. Þú veist alltaf hvað þú færð frá honum og hann gerir fá mistök. Hann á virkilega stóran þátt í því sem við höfum afrekað hingað til.“ Patrik kveðst þó ánægður fyrir hönd Alfonsar, að vera kominn í A-landsliðið. „En það er frábært fyrir hann að vera búinn að taka skrefið upp á við og vonandi nær hann að festa sig í sessi þar,“ sagði Patrik.
EM U21 í fótbolta 2021 Tengdar fréttir „Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30 „Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46 Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00 Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
„Sem betur fer hentu Jói og Siggi mér á miðjuna“ Stefán Teitur Þórðarson segir að það hafi ekki alveg verið í kortunum að hann myndi spila sem miðjumaður í lokakeppni EM þegar hann lék sem framherji með ÍA í næstefstu deild. 23. mars 2021 15:30
„Höfum þetta íslenska DNA og liðsheildina“ Samherjarnir hjá Silkeborg, þeir Stefán Teitur Þórðarson og Patrik Sigurður Gunnarsson, eru bjartsýnir á að Ísland komist upp úr sínum riðli á EM U-21 árs landsliða. 23. mars 2021 14:46
Burðarstólparnir í U-21 árs liðinu Íslenska karlalandsliðið í fótbolta skipað leikmönnum 21 árs og yngri hefur leik á EM á fimmtudaginn. Vísir fór yfir fimm burðarstólpa í liðinu. 23. mars 2021 11:00