Fékk sex milljóna sekt fyrir að henda grímunni sinni upp í stúku Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2021 16:31 Nick Nurse reynir að rökræða við Simone Jelks dómara í leik Toronto Raptors og Portland Trail Blazers fyrr í vetur. Getty/Abbie Parr Nick Nurse gerði Toronto Raptors að NBA-meisturum á sínu fyrsta tímabili með liðið en nú gengur allt á afturfótunum hjá liðinu. Nick Nurse missti stjórn á sér í leik á dögunum og sú hegðun hans á hliðarlínunni mun kosta hann skildinginn. NBA sektaði Nurse um fimmtíu þúsund Bandaríkjadali eða meira 6,3 milljónir íslenskra króna. Toronto Raptors head coach Nick Nurse has been fined US$50,000 for throwing his mask and swearing at game officials https://t.co/RixWb9sObz— CTV News (@CTVNews) March 21, 2021 Nurse var mjög ósáttur í lok leiks Toronto Raptors og Utah Jazz en Utah vann leikinn 115-112. Leikmenn Jazz fengu 41 víti á móti aðeins 14 hjá Toronto. Eftir leikinn lét Nick Nurse út úr sér: „Það leit út fyrir það að þeir ætluðu ekki að leyfa okkur að vinna í kvöld,“ sagði Nick Nurse á blaðamannafundi. Nick Nurse has been fined for his behaviour in the Raptors' loss to the Jazz. pic.twitter.com/SsPVk1zcvZ— theScore (@theScore) March 21, 2021 Nurse fékk þó ekki sektina fyrir það heldur fyrir að henda andlitsgrímunni sinni upp í stúku og ausa fúkyrðaflaum yfir dómaratríó leiksins. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira
Nick Nurse missti stjórn á sér í leik á dögunum og sú hegðun hans á hliðarlínunni mun kosta hann skildinginn. NBA sektaði Nurse um fimmtíu þúsund Bandaríkjadali eða meira 6,3 milljónir íslenskra króna. Toronto Raptors head coach Nick Nurse has been fined US$50,000 for throwing his mask and swearing at game officials https://t.co/RixWb9sObz— CTV News (@CTVNews) March 21, 2021 Nurse var mjög ósáttur í lok leiks Toronto Raptors og Utah Jazz en Utah vann leikinn 115-112. Leikmenn Jazz fengu 41 víti á móti aðeins 14 hjá Toronto. Eftir leikinn lét Nick Nurse út úr sér: „Það leit út fyrir það að þeir ætluðu ekki að leyfa okkur að vinna í kvöld,“ sagði Nick Nurse á blaðamannafundi. Nick Nurse has been fined for his behaviour in the Raptors' loss to the Jazz. pic.twitter.com/SsPVk1zcvZ— theScore (@theScore) March 21, 2021 Nurse fékk þó ekki sektina fyrir það heldur fyrir að henda andlitsgrímunni sinni upp í stúku og ausa fúkyrðaflaum yfir dómaratríó leiksins.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Sjá meira