Ekki fleiri nýsmitaðir á Indlandi í fjóra mánuði Samúel Karl Ólason skrifar 21. mars 2021 11:00 Smituðum hefur fjölgað nokkuð á Indlandi. Ap/Channi Anand Heilbrigðismálaráðuneyti Indlands segir 43.846 manns hafa greinst smitaða af Covid-19 undanfarin sólarhring. Fjöldi nýsmitaðra hefur ekki verið hærri í fjóra mánuði og hefur aukningin leitt til hertra samkomutakmarkana víða. Rúmur helmingur nýsmitaðra á Indlandi greindist í Maharashtra-héraðs en þar hefur verið gripið til samkomutakmarkana og handahófsskimunar. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur smituðum farið hratt fjölgandi í sjö öðrum ríkjum. Í heildina hafa rúmlega 11,5 milljónir manna smitast í landinu frá upphafi heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og tæplega 160 þúsund hafa dáið, samkvæmt Johns Hopkins háskólanum sem heldur utan um opinberar tölur. Dreifing nýju kórónuveirunnar náði hámarki á Indlandi í september og hefur dregið úr faraldrinum síðan þá. AP hefur eftir sérfræðingum að hin nýja aukning sé rakin til niðurfellinga samkomutakmarkana og þess að fólk leggi minni áherslu á persónubundnar sóttvarnir. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn á Indlandi hafa áhyggjur af dreifingu veirunnar á Mahakumbh-trúarhátíðinni sem haldin er á tólf ára fresti. Hún byrjaði fyrr í þessum mánuði í helga bænum Haridwar en nær hámarki í næsta mánuði og er búist við því að rúmlega 150 milljónir sæki hátíðina. Þetta fólk mun koma víðsvegar að og meðal annars frá ríkjum þar sem smituðum hefur farið fjölgandi. Ráðamenn í héraðinu hafa sett á grímuskyldu vegna hátíðarinnar og segjast ætla að dreifa milljónum gríma til gesta og sótthreinsa samkomusvæði reglulega. Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira
Rúmur helmingur nýsmitaðra á Indlandi greindist í Maharashtra-héraðs en þar hefur verið gripið til samkomutakmarkana og handahófsskimunar. Samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar hefur smituðum farið hratt fjölgandi í sjö öðrum ríkjum. Í heildina hafa rúmlega 11,5 milljónir manna smitast í landinu frá upphafi heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar og tæplega 160 þúsund hafa dáið, samkvæmt Johns Hopkins háskólanum sem heldur utan um opinberar tölur. Dreifing nýju kórónuveirunnar náði hámarki á Indlandi í september og hefur dregið úr faraldrinum síðan þá. AP hefur eftir sérfræðingum að hin nýja aukning sé rakin til niðurfellinga samkomutakmarkana og þess að fólk leggi minni áherslu á persónubundnar sóttvarnir. Reuters fréttaveitan segir ráðamenn á Indlandi hafa áhyggjur af dreifingu veirunnar á Mahakumbh-trúarhátíðinni sem haldin er á tólf ára fresti. Hún byrjaði fyrr í þessum mánuði í helga bænum Haridwar en nær hámarki í næsta mánuði og er búist við því að rúmlega 150 milljónir sæki hátíðina. Þetta fólk mun koma víðsvegar að og meðal annars frá ríkjum þar sem smituðum hefur farið fjölgandi. Ráðamenn í héraðinu hafa sett á grímuskyldu vegna hátíðarinnar og segjast ætla að dreifa milljónum gríma til gesta og sótthreinsa samkomusvæði reglulega.
Indland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins Sjá meira