Stefán Vagn og Lilja Rannveig leiða lista Framsóknar í Norðvesturkjördæmi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 20. mars 2021 22:25 Stefán Vagn Stefánsson og Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir munu leiða lista Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi alþingiskosninum. Stefán Vagn Stefánsson hlaut flest atkvæði í póstkosningu Framsóknarflokksins í Norðvesturkjördæmi vegna komandi alþingiskosninga. Stefán Vagn hlaut 580 atkvæði í fyrsta sæti og þá hlaut Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir 439 atkvæði í fyrsta og annað sæti en hún sóttist eftir öðru sæti. Halla Signý Kristjánsdóttir, sitjandi þingmaður Framsóknarflokksins, hlaut 418 atkvæði í fyrsta til þriðja sæti. Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira
Þá hlaut Friðrik Már Sigurðsson 526 atkvæði í fyrsta til fjórða sæti og Iða Marsibil Jónsdóttir hlaut 563 atkvæði í fyrsta til fimmta sæti. Þetta kemur fram í tilkynningu frá kjörstjórn Framsóknarflokksins. Líkt og kunnugt er gaf Ásmundur Einar Daðason, félags- og barnamálaráðherra og oddviti Framsóknarflokksins í kjördæminu, ekki kost á sér í kjördæminu fyrir komandi alþingiskosningar. Í ljósi niðurstöðu póstkosningarinnar liggur jafnframt fyrir að erfiðara verður fyrir Höllu Signýju að tryggja sér áframhaldandi setu á Alþingi. Tíu gáfu kost á sér í póstkosningunni þar sem kosið var um fimm efstu sæti listans fyrir komandi kosningar. 1995 voru á lista og var þátttaka 58 prósent. Það verða því fyrrnefndir fimm aðilar sem munu verma efstu fimm sætin á lista flokksins í alþingiskosningunum sem fram fara í haust. Stefán Vagn er forseti sveitarstjórnar í Skagafirði og lögreglumaður og Lilja Rannveig er formaður Sambands ungra Framsóknarmanna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2021 Framsóknarflokkurinn Norðvesturkjördæmi Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Fleiri fréttir Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Vara við ólöglegum megrunarlyfjum sem eru í umferð Konan er fundin Sextán ára kveikti í herbergi sínu Þremur sleppt úr haldi og brotaþoli útskrifaður „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Ekki hægt að þaga þegar stjórnmálamenn leika sér að því að særa fram tröllin 252,6 milljónir runnið í ríkissjóð úr dánarbúum án lögerfingja á tíu árum Þrjú söfn í eina sæng Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Líkamsárás á gistiheimili „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Sjá meira