Segir að Maradona og félagar hafi fengið hjálp við að vinna deildina Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2021 08:01 Maradona í leik með ítalska félaginu. Hann lék með liðinu frá 1984 til 1991. Peter Robinson/EMPICS/Getty Marco van Basten, hollenska goðsögnin, segir að ítalska úrvalsdeildin hafi gert allt til þess að hjálpa Napoli að vinna ítölsku deildina árið 1990. Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Van Basten var í viðtali við spænska blaðið Diario en hann segir að menn hafi hjálpast að við að tryggja Napoli titilinn tímabilð 1980/1990. „Þeir gerðu allt til þess að gefa Napoli titilinn,“ sagði Van Basten og hélt áfram: „Nýju reglurnar á þessum árum voru þannig að sigurvegarar núverandi árs og síðasta árs gátu tekið þátt í Meistaradeildinni.“ Napoli og AC Milan eru langt því frá bestu vinir á Ítalíu og ljóst er að ummæli Hollendingsins sem lék með AC á árunum 1987 til 1995 mun hella olíu á eldinn. „Við höfðum unnið Evrópubikarinn svo þeir gerðu allt til þess að við myndum ekki vinna ítölsku deildina til þess að senda tvö lið í Evrópukeppnina.“ „Dómarskandallinn gegn Milan, Inter og Verona var ótrúlegur þar sem þeir dæmdu í hag Napoli. Það sem gerðist í Bergamo gegn Atalanta var fáránlegt.“ „Napoli vann ítölsku úrvalsdeildina á skrifstofum sambandsins,“ sagði Van Basten. Marco van Basten accuses Serie A of doing 'everything possible' to make sure Diego Maradona's Napoli won the title in 1990 https://t.co/KJFqL4vBHG— MailOnline Sport (@MailSport) March 19, 2021 Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Lúxemborg - Ísland | Ungu strákarnir okkar vilja tengja saman sigra Rómantík hjá Arnari: „Feginn að hann sé ekki einhver stuðningsfulltrúi“ Ensku stjörnurnar klæðast hugbreytandi inniskóm Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Jóhann Berg byrjar og spilar landsleik númer hundrað í kvöld Solskjær til í að taka við norska landsliðinu Stefnir Manchester United vegna „kynferðislegs og líkamlegs ofbeldis“ 23 ára forseti ítalsks félags: „Þú þarft ekki að vera karlmaður til að reka félag“ Franski rapparinn segir deilurnar við Mbappé bara misskilning „Þetta er mjög steikt“ Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fantasýn: Bara nítján stigum frá toppnum á Íslandi Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira