NBA dagsins: Grikkinn sat ekki auðum höndum og Harden og Doncic voru í fjörutíu stiga ham Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 15:31 James Harden er oft gjörsamlega óstöðvandi, eins og gegn Indiana Pacers í nótt. AP/Michael Conroy Það var nóg af glæsilegum tilþrifum í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Giannis Antetokounmpo, James Harden og Luka Doncic eru fyrirferðarmiklir í NBA dagsins hér á Vísi. Antetokounmpo hlammaði sér niður á völlinn eftir að hafa gert út um framlengdan leikinn við Philadelphia 76ers, fyrir Milwaukee Bucks. Það vakti lita hrifningu í liði Philadelphia sem hafði haft gott forskot stóran hluta leiksins, en tryggt sér framlengingu með þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu. Svipmyndir úr leiknum, tíu bestu tilþrif næturinnar, og svipmyndir úr sigrum Dallas Mavericks á LA Clippers og Brooklyn Nets á Indiana Pacers, má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 18. mars Antetokounmpo skoraði 32 stig en það er ekki mikið miðað við James Harden og Luka Doncic sem báðir rufu 40 stiga múrinn. Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar í 124-115 sigri Brooklyn á Indiana. Doncic var svo algjörlega magnaður í 105-89 sigri Dallas á Clippers en hann skoraði 42 stig, þar á meðal þriggja stiga körfu þrátt fyrir að brotið væri á honum í skotinu. Hann gaf níu stoðsendingar og tók sex fráköst. NBA Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Antetokounmpo hlammaði sér niður á völlinn eftir að hafa gert út um framlengdan leikinn við Philadelphia 76ers, fyrir Milwaukee Bucks. Það vakti lita hrifningu í liði Philadelphia sem hafði haft gott forskot stóran hluta leiksins, en tryggt sér framlengingu með þriggja stiga körfu á síðustu sekúndu. Svipmyndir úr leiknum, tíu bestu tilþrif næturinnar, og svipmyndir úr sigrum Dallas Mavericks á LA Clippers og Brooklyn Nets á Indiana Pacers, má sjá hér að neðan. Klippa: NBA dagsins 18. mars Antetokounmpo skoraði 32 stig en það er ekki mikið miðað við James Harden og Luka Doncic sem báðir rufu 40 stiga múrinn. Harden skoraði 40 stig, tók 10 fráköst og gaf 15 stoðsendingar í 124-115 sigri Brooklyn á Indiana. Doncic var svo algjörlega magnaður í 105-89 sigri Dallas á Clippers en hann skoraði 42 stig, þar á meðal þriggja stiga körfu þrátt fyrir að brotið væri á honum í skotinu. Hann gaf níu stoðsendingar og tók sex fráköst.
NBA Mest lesið Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Handbolti „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Handbolti Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar Handbolti Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Enski boltinn City mætir Real Madrid í umspilinu Fótbolti Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Fótbolti Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Fótbolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Uppgjörið: Haukar - Grindavík 88-80 | Toppliðið endurheimti tveggja stiga forskotið Efast um ákvörðun sína að láta Bronny að spila 26 ár síðan Bandaríkjamaður lék fyrst á Íslandi eftir að hafa spilað í NBA Eignaðist barn á mánudegi og mætti á æfingu á föstudegi Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum