Karlrembunum fækkar enn í yfirmannahóp Ólympíuleikanna í Tókýó Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2021 08:30 Hiroshi Sasaki og grínistinn Naomi Watanabe. Hiroshi ætlaði að vera svo sniðugur með að gera lítið úr henni vegna yfirstærðar hennar. Samsett/Getty/AP Hiroshi Sasaki, yfirmaður sköpunarteymis Ólympíuleikanna í Tókýó, hefur sagt af sér aðeins nokkrum mánuðum fyrir leikana. Sasaki er annar yfirmaður í yfirmannahóp þessara Ólympíuleika sem þarf að segja af sér vegna mjög óheppilegra ummæla um konur. Hiroshi Sasaki var yfirmaður teymisins sem sér um að setja upp og skipuleggja bæði Setningar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem eiga að vera frá 23. júlí til 8. ágúst í sumar. Sasaki kom sér í sín vandræði með því að gera lítið úr uppistandaranum vinsæla Naomi Watanabe í hópspjalli á netinu. If sexism were an Olympic sport, #Tokyo2020 organizers would be raking in the goldTokyo Olympics creative director Hiroshi Sasaki resigns after suggesting celebrity Naomi Watanabe could perform as an Olympig. ffs. By @StephenWadeAP & @yurikageyama https://t.co/nCFMCAGhDS— Jules Boykoff (@JulesBoykoff) March 18, 2021 Sasaki sagði þar að Naomi Watanabe gæti tekið að sér hlutverk „Olympig“ eða Ólympíugríssins. Hann lagði það til að hún myndi mæta með grísaeyru á Setningarhátíðina. Naomi er í yfirstærð. Sasaki hefur beðið Naomi afsökunar á ummælum sínum sem og viðurkennt að þetta hafi verið mikil móðgun. Naomi Watanabe sjálf hefur ekki tjáð sig um málið opinberlega. Hin 33 ára gamla Watanabe er ein frægasti grínisti Japana en hún er þekkt fyrir að herma eftir frægu fólki sem og að berjast fyrir jákvæðri umræðu um mismunandi líkamsgerðir fólks. Hiroshi Sasaki, the head creative director for the opening and closing ceremonies at this year's Tokyo Olympics and Paralympics, has stepped down after making a derogatory comment about a woman, Kyodo News reported on Thursday. https://t.co/23YoJ07giY— Reuters Sports (@ReutersSports) March 17, 2021 Eins og áður sagði er Hiroshi Sasaki ekki fyrsta karlremban í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna sem þarf að segja af sér. Áður hafði forseti leikanna, Yoshiro Mori, sagt af sér eftir að hafa látið það út sér að konur töluðu of mikið og þess vegna tækju fundir með konur alltof langan tíma. Seiko Hashimoto tók við af honum en hún hefur lofað því að setja kynjajafnrétti í forgang á leikunum og bætti meðal annars við tólf konum í framkvæmdastjórn skipulagsnefndar leikanna. Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Sasaki er annar yfirmaður í yfirmannahóp þessara Ólympíuleika sem þarf að segja af sér vegna mjög óheppilegra ummæla um konur. Hiroshi Sasaki var yfirmaður teymisins sem sér um að setja upp og skipuleggja bæði Setningar- og lokahátíð Ólympíuleikanna sem eiga að vera frá 23. júlí til 8. ágúst í sumar. Sasaki kom sér í sín vandræði með því að gera lítið úr uppistandaranum vinsæla Naomi Watanabe í hópspjalli á netinu. If sexism were an Olympic sport, #Tokyo2020 organizers would be raking in the goldTokyo Olympics creative director Hiroshi Sasaki resigns after suggesting celebrity Naomi Watanabe could perform as an Olympig. ffs. By @StephenWadeAP & @yurikageyama https://t.co/nCFMCAGhDS— Jules Boykoff (@JulesBoykoff) March 18, 2021 Sasaki sagði þar að Naomi Watanabe gæti tekið að sér hlutverk „Olympig“ eða Ólympíugríssins. Hann lagði það til að hún myndi mæta með grísaeyru á Setningarhátíðina. Naomi er í yfirstærð. Sasaki hefur beðið Naomi afsökunar á ummælum sínum sem og viðurkennt að þetta hafi verið mikil móðgun. Naomi Watanabe sjálf hefur ekki tjáð sig um málið opinberlega. Hin 33 ára gamla Watanabe er ein frægasti grínisti Japana en hún er þekkt fyrir að herma eftir frægu fólki sem og að berjast fyrir jákvæðri umræðu um mismunandi líkamsgerðir fólks. Hiroshi Sasaki, the head creative director for the opening and closing ceremonies at this year's Tokyo Olympics and Paralympics, has stepped down after making a derogatory comment about a woman, Kyodo News reported on Thursday. https://t.co/23YoJ07giY— Reuters Sports (@ReutersSports) March 17, 2021 Eins og áður sagði er Hiroshi Sasaki ekki fyrsta karlremban í skipulagsnefnd Ólympíuleikanna sem þarf að segja af sér. Áður hafði forseti leikanna, Yoshiro Mori, sagt af sér eftir að hafa látið það út sér að konur töluðu of mikið og þess vegna tækju fundir með konur alltof langan tíma. Seiko Hashimoto tók við af honum en hún hefur lofað því að setja kynjajafnrétti í forgang á leikunum og bætti meðal annars við tólf konum í framkvæmdastjórn skipulagsnefndar leikanna.
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Japan Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira