Stefán Rafn spilar fyrsta leikinn með Haukum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2021 18:40 Stefán Rafn Sigurmannsson hefur spilað í Þýskalandi, Ungverjalandi og Danmörku síðan hann var síðast með Haukum. Getty/bongarts Stefán Rafn Sigurmannsson snýr aftur í íslenska boltann í kvöld þegar hann spilar sinn fyrsta leik með Haukum á tímabilinu. Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl. Haukar Olís-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Stefán Rafn hefur verið að glíma við meiðsli í nokkurn tíma og tók þá ákvörðun að snúa aftur heim og gera samning við uppeldisfélagið sitt Hauka. Stefán er nú orðinn leikfær og verður með Haukum á móti Stjörnunni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20.00 en beina útsendingin á Stöð 2 Sport hefst klukkan 19.50. Þetta verður fyrsti leikur Stefán Rafns í íslensku deildinni síðan í desember 2012 þegar hann fór út í atvinnumennsku. Stefán Rafn skoraði 7,1 mark að meðaltali í fyrstu ellefu leikjum Hauka á 2012-13 tímabilinu eða áður en hann fór út. Stefán Rafn spilaði sem atvinnumaður í átta ár með Rhein-Neckar Löwen í Þýskalandi (2013-16), Aalborg Håndbold í Danmörku (2016-17) og svo síðast Pick Szeged í Ungverjalandi frá 2017 til 2020. Stefán Rafn hefur náð að verða landsmeistari með öllum félögum sem hann hefur spilað með: Haukum árið 2010, Rhein-Neckar Löwen árið 2016, Aalborg Håndbold árið 2017 og svo með Pick Szeged árið 2018. Haukarnir endurheimta líka Geir Guðmundsson í kvöld en Geir hefur ekki spilað síðan að hann fékk mjög slæmt högg í leik á móti ÍR á dögunum. Haukar verða hins vegar án tveggja lykilmanna í leiknum. Hornamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson er meiddur á tá og Darri Aronsson er meiddur á hné. Darri er samt á góðum batavegi og getur vonandi komið aftur inn í byrjun apríl.
Haukar Olís-deild karla Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira